Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4.2.2020 08:15
Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4.2.2020 08:00
Ótrúleg vandræði Minnesota halda áfram og Warriors með annan sigurinn í röð Tíu leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. 4.2.2020 07:30
„Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4.2.2020 07:00
Í beinni í dag: Dominos Körfuboltakvöld og bikarslagur í háskólabæ Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. 4.2.2020 06:00
Ólíklegt að Bale snúi aftur til Tottenham Jonathan Barnett, umboðsmaður Gareth Bale, segir ólíklegt að hann muni einhverntímann snúa aftur til Tottenham. 3.2.2020 23:15
Gísli leikur ekki meira á tímabilinu Gísli Þorgeir Kristjánsson mun ekki leika meira á leiktíðinni í þýska handboltanum eftir að hafa meiðst illa um helgina. 3.2.2020 22:30
Tvö skallamörk tryggðu KR sigur á Val og sigur í Reykjavíkurmótinu KR er Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Val í úrslitaleiknum í kvöld. 3.2.2020 20:45
Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3.2.2020 20:00
Tók Bruno Fernandes einn leik að komast í lið umferðarinnar hjá BBC Bruno Fernandes lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester United um helgina eftir að hafa gengið í raðir liðsins í síðustu viku frá Sporting Lisbon. 3.2.2020 12:30