Ekkert lið verið með meiri forystu eftir að þriggja stiga reglan var sett á laggirnar Liverpool vann 4-0 sigur á Southampton á heimavelli eftir að staðan var markalaus og bæði Manchester City og Leicester misstígu sig. 3.2.2020 12:00
Þriðji ættliðurinn í Maldini fjölskyldunni spilaði fyrir Milan Daniel Maldini, sonur Paolo Maldini, lék sinn fyrsta leik fyrir AC Milan er Hellas Verona og Mílanó-liðið gerðu 1-1 jafntefli í ítalska boltanum í gær. 3.2.2020 11:00
„Því meira sem ég horfi á þá, því minna skil ég fótbolta“ Mikið hefur verið rætt og ritað um Newcastle á leiktíðinni en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 31 stig. 3.2.2020 10:30
Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. 3.2.2020 10:00
Redknapp gagnrýnir Solskjær og segir árangurinn skelfilegan Jamie Redknapp, sparkspekingur Sky Sports, segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sé í vandræðum hjá rauðu djöflunum. 3.2.2020 09:30
Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3.2.2020 09:00
Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3.2.2020 08:00
Ótrúlegur Giannis og Harden funheitur | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. 3.2.2020 07:30
Í beinni í dag: Toppliðið í Dominos-deildinni og tvöföld Seinni bylgja Fjórar beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld og boðið er upp á handbolta, körfubolta og fótbolta. 3.2.2020 06:00
Sjáðu fjórða mark Berglindar í jafn mörgum leikjum Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að fara á kostum í liði AC Milan. 2.2.2020 23:30