Áfram heldur Lukaku að skora og Inter í seilingarfjarlægð frá Juventus Inter er nú þremur stigum á eftir Juventus á toppi ítalska boltans eftir 2-0 sigur á Udinese í kvöld. 2.2.2020 21:49
Táningurinn skoraði tvívegis eftir stoðsendingu meistarans Barcelona minnkaði forskot Real Madrid niður í þrjú stig á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Levante á heimavelli í kvöld. 2.2.2020 21:45
Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. 2.2.2020 20:00
Andri um Ofurskálina: San Francisco 49ers eru eins og Liverpool Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í kvöld þegar keppt verður um Ofurskálina í NFL deildinni. Þar mætast Kansans City Chiefs og San Francisco 49ers en leikurinn fer fram í Miami. 2.2.2020 19:15
Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2.2.2020 18:15
Guðbjörg Jóna með þrjú gullverðlaun á Reykjavíkurleikunum Frjálsíþróttakonan efnilega, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, gerði sér lítið fyrir og náði í þrjú gull á Reykjavíkurleikunum í dag. 2.2.2020 18:12
Körfuboltakvöld: „Stundum ráða þeir ekki alveg við þetta tempó“ Þór Akureyri hafði verið á fínu skriði er kom að leiknum gegn Tindastól á fimmtudagskvöldið en þar biðu þeir í lægri hlut gegn grönnum sínum. 2.2.2020 18:00
Stoðsending frá Gylfa í endurkomunni | Öll úrslit dagsins Gylfi Sigurðsson var mættur aftur í byrjunarlið Everton eftir meiðsli er liðið vann 3-2 endurkomusigur á Watford á útivelli í dag. 1.2.2020 16:45
Benzema tryggði Real sigur í borgarslagnum Karim Benzema skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 sigur á grönnunum í Atletico Madrid. 1.2.2020 16:45
Birkir fékk ekki tækifæri í fjarveru Balotelli Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekknu er Brescia tapaði 2-1 fyrir Bologna á útivelli í ítalska boltanum í dag. 1.2.2020 15:54