Sigvaldi ætlar að kveðja norsku deildina með stæl Sigvaldi Guðjónsson ætlar greinilega að kveðja norsku úrvalsdeildina með stæl en hann færir sig yfir til Kielce í Póllandi í sumar. 1.2.2020 15:40
KA hafði betur í baráttunni um Akureyri KA vann 5-1 sigur á Þór er liðin mættust í Kjarnafæðismótinu í Boganum í dag. 1.2.2020 15:09
Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1.2.2020 15:00
Fjörugur síðari hálfleikur er Leicester og Chelsea skildu jöfn Leicester og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrsta leik 25. umferðarinnar í enska boltanum. 1.2.2020 14:15
Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1.2.2020 14:00
Tilkynning frá Snæfelli: Við höfum endalausa trú á Berglindi Snæfell hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður liðsins og landsliðskona, sendi frá sér tilkynningu í gær. 1.2.2020 13:32
FH tapaði fyrir Grindavík FH endar í 7. sæti Fótbolti.net mótsins eftir að liðið tapaði í dag 3-2 fyrir Grindavík í Skessunni. 1.2.2020 13:14
Mourinho: Þetta er Tottenham á móti City en ekki Mourinho gegn Guardiola Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að það eigi ekki að vera tala svo mikið um hann og Pep Guardiola, stjóra Man. City, fyrir leik liðanna á morgun. 1.2.2020 12:30
LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1.2.2020 11:30
Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1.2.2020 11:00