Man. United með tak á Chelsea og munurinn einungis þrjú stig Manchester United vann 2-0 sigur á Chelsea er liðin mættust í stórleik 26. umferðar í enska boltanum á Brúnni í kvöld. 17.2.2020 21:45
Milan færist nær Evrópusæti AC Milan færist nær Evrópusæti í ítalska boltanum eftir 1-0 sigur á Torino á heimavelli í kvöld. 17.2.2020 21:30
Mikael tókst ekki að skora en það kom ekki að sök Mikael Anderson komst ekki á blað er FC Midtjylland vann 2-0 sigur á nýliðum Lyngby í fyrsta leik liðsins eftir jólafrí. 17.2.2020 19:50
ÍBV stóð lengi í toppliðinu Fram vann sex marka sigur á ÍBV, 31-25, er liðin mættust í síðasta leik 16. umferðar Olís-deildar kvenna í kvöld. 17.2.2020 19:22
Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina geng Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag. Þetta segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 17.2.2020 19:00
Theodór Elmar styrkti Elazığspor um níu milljónir eftir jarðskjálfta Knattspyrnumaðurinn Theodór Elmar Bjarnason hefur styrkt sína fyrrum vinnuveitanda í Elazığspor um níu milljónir króna vegna jarðskjálfta sem reið yfir héraðir seint í síðasta mánuði. 9.2.2020 14:00
Strákurinn á kústinum í stórhættu | Myndband Ungur drengur sem var á kústinum í leik KR og Keflavíkur í Dominos-deild karla á föstudagskvöldið komst í hann krappann undir lok fyrri hálfleiks er hann sinnti sínum störfum. 9.2.2020 13:00
Segja Liverpool vilja fá Timo Werner næsta sumar The Athletic greinir frá því í dag að Evrópumeistarar Liverpool séu ólmir í að krækja í framherjann, Timo Werner, frá RB Leipzig næsta sumar. 9.2.2020 12:30
Dominos Körfuboltakvöld: „Vorkenni þeim ekki neitt“ Benedikt Guðmundsson, einn sérfræðinga Dominos Körfuboltakvölds, vorkennir Stjörnunni lítið að hafa þurft að spila einn leik án Ægis Þórs Steinarssonar. 9.2.2020 12:00
Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. 9.2.2020 11:45