Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2020 11:45 Sidibe í leiknum í gær. vísir/getty Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. Theo Walcott meiddist snemma í leiknum eftir að hafa lagt upp fyrsta mark leiksins og var kallað á hinn franska Sidibe sem gerði sig tilbúinn í að koma inn á. Hann stóð á hliðarlínunni og hafði fengið síðustu skilaboðin frá Carlo Ancelotti, stjóra Everton, er hann allt í einu tók á rás inn í búningsklefa. One sock. He's only got one sock.... pic.twitter.com/9AJ4bqecZz— Match of the Day (@BBCMOTD) February 8, 2020 Það kom síðan í ljós að Sidibe hafi gleymt einum sokknum inn í klefa og tók hann á rás en Ancelotti var allt annað en sáttur með atvikið. Hann sá þó skemmtilegu hliðina á þessu eftir leikinn er hann ræddi þetta við BBC og sagði hann þetta í fyrsta skipti sem þetta gerist á sínum langa ferli. Everton er á góðu skriði í enska boltanum og er komið upp í sjöunda sæti deildarinnar. Einungis Liverpool hefur fengið fleiri stig en Everton frá því að hinn ítalski Ancelotti mætti til Bítlaborgarinnar. Fail to prepare, prepare to fail... Everton manager Carlo Ancelotti was furious on Saturday when his attempt to make a substitution was delayed by Djibril Sidibe forgetting a sock! pic.twitter.com/ckbRDWm7ei— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 9, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. Theo Walcott meiddist snemma í leiknum eftir að hafa lagt upp fyrsta mark leiksins og var kallað á hinn franska Sidibe sem gerði sig tilbúinn í að koma inn á. Hann stóð á hliðarlínunni og hafði fengið síðustu skilaboðin frá Carlo Ancelotti, stjóra Everton, er hann allt í einu tók á rás inn í búningsklefa. One sock. He's only got one sock.... pic.twitter.com/9AJ4bqecZz— Match of the Day (@BBCMOTD) February 8, 2020 Það kom síðan í ljós að Sidibe hafi gleymt einum sokknum inn í klefa og tók hann á rás en Ancelotti var allt annað en sáttur með atvikið. Hann sá þó skemmtilegu hliðina á þessu eftir leikinn er hann ræddi þetta við BBC og sagði hann þetta í fyrsta skipti sem þetta gerist á sínum langa ferli. Everton er á góðu skriði í enska boltanum og er komið upp í sjöunda sæti deildarinnar. Einungis Liverpool hefur fengið fleiri stig en Everton frá því að hinn ítalski Ancelotti mætti til Bítlaborgarinnar. Fail to prepare, prepare to fail... Everton manager Carlo Ancelotti was furious on Saturday when his attempt to make a substitution was delayed by Djibril Sidibe forgetting a sock! pic.twitter.com/ckbRDWm7ei— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 9, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8. febrúar 2020 14:15