Segja Liverpool vilja fá Timo Werner næsta sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2020 12:30 Timo Werner gæti verið á leið til Englands í sumar. vísir/getty The Athletic greinir frá því í dag að Evrópumeistarar Liverpool séu ólmir í að krækja í framherjann, Timo Werner, frá RB Leipzig næsta sumar. Werner hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur skorað 25 mörk í 29 leikjum og mörg félög í Evrópu eru talin fylgjast með framherjanum. Sadio Mane og Mohamed Salah verða ekki með Liverpool-liðinu í rúman mánuð í byrjun næsta árs vegna Afríkukeppninnar og því vill Jurgen Klopp styrkja hópinn. Liverpool are reportedly planning a transfer swoop for a RB Leipzig striker Timo Werner this summer. Jurgen Klopp is targeting Werner as well as a left-back to provide competition to Andy Robertson, according to The Athletic.https://t.co/GZYZdEuxtJ— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 9, 2020 Talið er að Werner sé með klásúlu í samningi sínum sem hljóði upp á að hann geti yfirgefið félagið komi tilboð upp á 60 milljónir evra. Hann er einungis 23 ára en framherjastaðan er ekki eina staðan sem Þjóðverjinn Klopp vill styrkja. Hann er einnig talinn vilja fá vinstri bakvörð til að auka samkeppnina við Andy Robertson. Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, mætir Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og á svo kappi við Chelsea í 16-liða úrslitum enska bikarsins.Once you reach the summit, staying there becomes the great battle. An inside dive into #LFC's summer transfer plans, featuring Kylian Mbappe, Kai Havertz, Jadon Sancho and sticking to the principles that restored them as a domestic and European powerhousehttps://t.co/P7u3kwtwed— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) February 3, 2020 Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira
The Athletic greinir frá því í dag að Evrópumeistarar Liverpool séu ólmir í að krækja í framherjann, Timo Werner, frá RB Leipzig næsta sumar. Werner hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur skorað 25 mörk í 29 leikjum og mörg félög í Evrópu eru talin fylgjast með framherjanum. Sadio Mane og Mohamed Salah verða ekki með Liverpool-liðinu í rúman mánuð í byrjun næsta árs vegna Afríkukeppninnar og því vill Jurgen Klopp styrkja hópinn. Liverpool are reportedly planning a transfer swoop for a RB Leipzig striker Timo Werner this summer. Jurgen Klopp is targeting Werner as well as a left-back to provide competition to Andy Robertson, according to The Athletic.https://t.co/GZYZdEuxtJ— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 9, 2020 Talið er að Werner sé með klásúlu í samningi sínum sem hljóði upp á að hann geti yfirgefið félagið komi tilboð upp á 60 milljónir evra. Hann er einungis 23 ára en framherjastaðan er ekki eina staðan sem Þjóðverjinn Klopp vill styrkja. Hann er einnig talinn vilja fá vinstri bakvörð til að auka samkeppnina við Andy Robertson. Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, mætir Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og á svo kappi við Chelsea í 16-liða úrslitum enska bikarsins.Once you reach the summit, staying there becomes the great battle. An inside dive into #LFC's summer transfer plans, featuring Kylian Mbappe, Kai Havertz, Jadon Sancho and sticking to the principles that restored them as a domestic and European powerhousehttps://t.co/P7u3kwtwed— Melissa Reddy (@MelissaReddy_) February 3, 2020
Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira