Veðrið kemur í veg fyrir að City minnki forskot Liverpool Búið er að fresta leik Manchester City og West Ham sem átti að fara fram í enska boltanum í dag. 9.2.2020 11:29
Eigandi Leeds stappar stálinu í stuðningsmenn liðsins eftir magurt gengi að undanförnu Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, sendi stuðningsmönnum liðsins kveðju á Twitter í gær eftir að hrakfarir liðsins síðustu vikur hélt áfram í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær. 9.2.2020 11:00
LeBron og Anthony Davis sáu um Golden State | Myndbönd LA Lakers komst aftur á sigurbraut í nótt er liðið vann fimm stiga sigur á Golden State Warriors á útivelli, 125-120, er liðin mættust í Kaliforníu í nótt. 9.2.2020 10:00
Sigurður um viðskilnaðinn við kvennalandsliðið: Leikmenn í liðinu sem ég myndi aldrei nokkurn tímann þjálfa Sigurður Ragnar Eyjólfsson, núverandi þjálfari Keflavíkur, sem stýrði íslenska kvennalandsliðinu frá 2007 til 2013 segir að hann hafi óskað sér betri viðskilnað við liðið og segir að hann hafi einungis farið á tvo kvennalandsleiki síðan hann hætti. 9.2.2020 09:30
Skallagrímur setur pressu á úrslitakeppnissæti eftir spennusigur Skallagrímur þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum í sigri á Breiðabliki er liðin mættust í 20. umferð Dominos-deildar kvenna í dag. Lokatölur 75-73. 8.2.2020 16:35
Aron maður leiksins er Al Arabi vann í vítaspyrnukeppni Aron Einar Gunnarsson var valinn maður leiksins hjá Al Arabi er liðið hafði betur gegn Al-Khor í Amir-bikarnum. 8.2.2020 16:06
Landsliðskona með slitið krossband Landsliðkonan í handbolta Andrea Jacobsen er með slitið krossband. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. 8.2.2020 15:49
Einn efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna með slitið krossband Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður HK, er með slitið krossband en þetta staðfesti hún í samtali við íþróttadeild í dag. 8.2.2020 14:34
Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8.2.2020 14:15
Man. United sendir inn kvörtun vegna The Sun Manchester United hefur sent inn formlega kvörtun til blaðamannafélagsins á Englandi vegna framferði götublaðsins The Sun er ráðist var á hús Ed Woodward undir lok síðasta mánaðar. 8.2.2020 14:00