Gunnar Steinn framlengir í Danmörku Gunnar Steinn Jónsson hefur framlengt samning sinn við Ribe-Esbjerg í Danmörku. 8.2.2020 13:15
Dominos Körfuboltakvöld: Teitur krotar yfir Keflavík og Benni útskýrir ris KR vann enn einn sigurinn á Keflavík í gær er liðin mættust í Dominos-deild karla í gærkvöldi. Leikurinn var gerður upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 8.2.2020 13:00
Yfirlýsing frá KSÍ: Kona og karl sem dæma í móti af sömu erfiðleikagráðu fá þannig sömu laun fyrir verkefnið KSÍ sendi frá sér yfirlýsinu í gær um launakjör dómara á Íslandi. Í yfirlýsingunni segir frá því að launin ákvarðist af erfiðleikastiginu í viðkomandi leik eða móti. 8.2.2020 12:30
Dominos Körfuboltakvöld: „Mér finnst þetta gjörsamlega snargalið dæmi“ Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi ræddu málin og fyrstur til að tjá sig um málið var Jón Halldór sem var mikið niðri fyrir. 8.2.2020 11:30
42 stig frá Lillard dugðu ekki Portland og Toronto með þrettán sigurleiki í röð | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Toronto og Boston eru á góðu skriði en sömu sögu má ekki segja um Indiana. 8.2.2020 11:00
Messi hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið Stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið við Eric Abidal, íþróttastjóra liðsins, fyrr í vikunni. 8.2.2020 10:00
Seinni bylgjan: Þorgerður valdi fimm leiðinlegustu andstæðingana Topp fimm listinn hjá Hrafnhildi Skúladóttur var ekki eini topp fimm listinn er Seinni bylgjan gerði upp umferðir sjö til fjórtán í Olís-deild kvenna. 8.2.2020 09:00
Danny Mills spyr sig hver ætti að detta út úr City-liðinu ef Messi kæmi Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. 8.2.2020 08:00
Í beinni í dag: Leeds, Ronaldo og tvíhöfði í Olís-deildinni Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag. 8.2.2020 06:00
Körfuboltakvöld: Biðu eftir Inga sem mætti of seint á ritaraborðið með pizzu í hendinni Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu í kvöld upp 19. umferðina í Dominos-deild kvenna. 7.2.2020 23:45