Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7.2.2020 21:20
Elías svaraði fréttum vikunnar með tveimur mörkum Elías Már Ómarsson skoraði tvö mörk er Excelsior vann 4-1 sigur á Helmond Sport í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.2.2020 20:54
Breiðablik hafði betur gegn Leikni og hrakfarir FH í Kórnum halda áfram Kópavogsliðin Breiðablik og HK unnu sína leiki í Lengjubikarnum í kvöld. 7.2.2020 20:46
Guðlaugur Victor lagði upp mark og Rúrik fékk langþráð tækifæri Guðlaugur Victor Pálsson var í sigurliði en Rúrik Gíslason í tapliði í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 7.2.2020 19:34
Úr Hafnarfirði í Kópavog Kristinn Steindórsson er genginn í raðir Breiðabliks en félagið staðfesti þetta í dag. 7.2.2020 17:53
Seinni bylgjan: Þorgerður segir skipti Ragnheiðar „glórulaus“ Ragnheiður Sveinsdóttir sem hefur leikið allan sinn feril með Haukum hefur yfirgefið þær rauðklæddu úr Hafnarfirði. 7.2.2020 16:30
Ighalo með til Marbella en ekki Pogba Paul Pogba mun ekki ferðast með Manchester United liðið til Marbella á morgun þar sem liðið mun verða við æfingar næstu daga. 7.2.2020 14:30
Sýnir Woodward stuðning: „Hef upplifað þetta fjórum eða fimm sinnum“ Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, lenti í reiðum stuðningsmönnum félagsins á dögunum er þeir köstuðu flugeldum og unnu skemmdarverk á húsi hans. 7.2.2020 13:00
Seinni bylgjan: Hróslisti Hröbbu Svava Kristín Grétarsdóttir og spekingar hennar gerðu upp umferðir sjö til fjórtán í Olís-deild kvenna fyrr í vikunni. 7.2.2020 12:00
Marcus Rashford gefur stuðningsmönnum Man. United fréttir til að gleðjast yfir Marcus Rashford, framherji Manchester United, gaf stuðningsmönnum félagsins góðar fréttir í vikunni. 7.2.2020 10:30