Hræðist ekki Håland því hann þekkir lítið til hans Erling Braut Håland hefur verið sjóðheitur eftir komuna til Dortmund en Dortmund mætir PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.2.2020 10:00
Vonarstjarna Man. United hunsar helstu umboðsmenn og lætur pabba sinn um verkin Mason Greenwood, framherji og vonarstjarna Manchester United, er ekki að stressa sig á því að skrifa undir samning hjá stærstu umboðsstofum heims. 7.2.2020 08:30
Veglegur bónus bíður leikmanna Liverpool vinni liðið deildina Leikmenn Liverpool munu deila myndarlegum bónus standi liðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2020 08:00
50 stig frá Davis og LeBron dugðu ekki til gegn Houston Houston vann sinn fjórða leik í röð er liðið vann tíu stiga sigur á Lakers á útivelli í nótt, 121-111. 7.2.2020 07:30
„Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. 7.2.2020 07:00
Í beinni í dag: Stórleikur í Vesturbænum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og í nótt en sýnt verður frá bæði körfubolta og golfi. 7.2.2020 06:00
Sigurmark í uppbótartíma og Barcelona úr leik Undanúrslitin í spænska bikarnum þetta tímabilið verða án bæði Barcelona og Real Madrid. 6.2.2020 21:55
Vandræðalaust hjá Haukastelpunum sem eru síðasta liðið í Höllina Haukar urðu í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikar kvenna er liðið vann stórsigur á 1. deildarliði Fjölnis, 33-20. 6.2.2020 21:47
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Öll þrjú Íslendingaliðin sem voru í eldlínunni í kvöld í handboltanum í Evrópu unnu sína leiki. 6.2.2020 21:15
Tíu stig frá Martin dugðu ekki til gegn Real Madrid Alba Berlín tapaði í kvöld fyrir Real Madrid með sex stiga mun, 103-97, er liðin mættust í Euroleague en leikið var fyrir framan tíu þúsund áhorfendur í Berlín. 6.2.2020 20:57