Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. 20.2.2020 09:00
„Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 20.2.2020 08:30
Hetja Leipzig talaði vel um Liverpool eftir leikinn Timo Werner, sóknarmaður Leipzig, hrósaði Liverpool í hástert eftir að Leipzig hafði unnið 1-0 sigur á Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 20.2.2020 08:00
Mótmæltu háu miðverði með því að kasta klósettpappír inn á völlinn | Myndband Leipzig vann góðan 1-0 sigur á Tottenham í Lundúnum í kvöld er þau mættust í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.2.2020 07:30
Staðfestir að Casillas sé hættur því hann vilji vera forseti spænska knattspyrnusambandsins Jorge Nuno Pinto da Costa, forseti Porto, hefur staðfest að Iker Casillas sé hættur knattspyrnuiðkun. Ástæðan er sögð vera sú að hann vilji verða næsti formaður spænska knattspyrnusambandsins. 20.2.2020 07:00
Í beinni í dag: Evrópubolti hjá Manchester United, Arsenal og Ragga Sig 32-liða úrslitin í Evrópudeildinni fara af stað í dag en fyrri leikirnir fara fram í dag og í kvöld. Einnig fer fram Mexíkó meistaramótið í golfi. 20.2.2020 06:00
Sjáðu mörkin sex úr Meistaradeildarleikjum kvöldsins Sex mörk voru skoruð í þeim tveimur leikjum sem fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 19.2.2020 23:00
Leipzig með verðskuldaða forystu gegn Tottenham RasenBallsport Leipzig leiðir 1-0 í viðureigninni gegn Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikur liðanna fór fram í Lundúnum í kvöld. 19.2.2020 21:45
Sigrar hjá öllum Íslendingaliðunum | Sigvaldi og Teitur markahæstir Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. 19.2.2020 21:29
De Bruyne aðalmaðurinn er City minnkaði forskot Liverpool í 22 stig Englandsmeistarar Manchester City unnu nokkuð þægilegan 2-0 sigur á West Ham í frestuðum leik í 26. umferð enska boltans í kvöld. 19.2.2020 21:15