Breiðablik hafði betur í botnslagnum Breiðablik vann 89-68 sigur á Grindavík er liðin mættust í botnslagnum í Dominos-deild kvenna í kvöld. 19.2.2020 21:01
Jafnt í Skessunni FH og Grótta gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í A-deild Lengjubikarsins í Skessunni, knatthúsi FH-inga í kvöld. 19.2.2020 20:54
Bikarmeistararnir töpuðu með rúmlega 60 stigum Skallagrímur varð bikarmeistari um helgina en fékk skell í fyrsta leik eftir bikarleikinn er þær töpuðu fyrir Íslandsmeisturum Vals í kvöld, 107-41. 19.2.2020 19:31
Seinni bylgjan: Logi vill sjá Aron inn í þjálfarateymi Hauka og spurningar áhorfenda Logi Geirsson vill sjá Aron Kristjánsson koma inn í þjálfarateymi Hauka það sem eftir lifir tímabilsins. Þetta kom fram í Lokaskotinu sem var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni í gær. 19.2.2020 07:00
Í beinni í dag: Meistaradeildin heldur áfram og stórleikur í körfuboltanum Meistaradeildin heldur áfram að rúlla á Stöð 2 Sport í dag. Í dag fara fram næstu tveir leikirnir í 16-liða úrslitunum. 19.2.2020 06:00
Seinni bylgjan: Reykspólun í Safamýri og tungan á Jóa Hinn geysivinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni í gær. 18.2.2020 23:30
Sjáðu þrumufleyg Håland og sigurmarkið í Madríd Atletico Madrid og Borussia Dortmund eru yfir í fyrstu einvígunum sem fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18.2.2020 22:30
„Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið einvígið“ Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að Liverpool sé enn inni í einvíginu gegn Atletico Madrid þrátt fyrir 1-0 tap í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2020 22:18
Håland afgreiddi PSG Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum en hann skoraði bæði mörkin er Dortmund vann 2-1 sigur á PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2020 21:45
Liverpool rúmlega 70% með boltann í Madríd en tapaði samt Atletico Madrid vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Evrópumeistararnir réðu ferðinni en Atletico skoraði eina mark leiksins. 18.2.2020 21:45