Einn sá besti í sögunni spilaði tennis við krakka á götum Belgrad | Myndband Myndband birtist af Novak Djokovic, einum besta tenniskappa sögunnar, spila tennis við börn í heimaborg sinni, Belgrad í Serbíu. 18.2.2020 21:00
Gísli Þorgeir: Auðvitað byrjar hugurinn að hugsa allt það versta Þetta hefur verið erfitt, ekki síst andlega, segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta sem glímt hefur við axlarmeiðsli frá því í maí árið 2018. 18.2.2020 20:00
KA fær annan leikmann frá Danmörku KA hefur fengið nígeríska framherjann Jibril Abubakar á láni frá FC Midtjylland í Danmörku en hann mun leika með liðinu út ágúst. 18.2.2020 19:10
Kæran á hendur Butt látin niður falla Kæra á hendur Nicky Butt, fyrrum leikmanns Manchester United, hefur verið látin niður falla af enskum dómstólum. 18.2.2020 18:44
Dortmund opnaði klásúlu í samingi Can og er búið að kaupa hann Emre Can er genginn í raðir Dortmund frá Juventus. Hann skrifar undir fjögurra ára samning við liðið sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2024. 18.2.2020 18:15
Klopp var spurður út í starf á Ítalíu en sagðist slakur í tungumálinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ansi ólíklegt að hann mun þjálfa á Ítalíu eftir að ferli hans hjá Liverpool lýkur en sá þýski hefur gert magnaða hluti með Liverpool. 18.2.2020 07:00
Í beinni í dag: Evrópumeistarar Liverpool og spennandi slagur í Dortmund Meistaradeildin snýr aftur á Stöð 2 Sport í kvöld er 16-liða úrslitin hefjast. Evrópumeistarar Liverpool verða í eldlínunni í kvöld og einnig er spennandi viðureign í Þýskalandi. 18.2.2020 06:00
Seinni bylgjan gerði upp 16. umferð Olís-deildar kvenna | Myndband Sextánda umferðin í Olís-deild kvenna var gerð upp í Seinni bylgjunni sem var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 17.2.2020 23:30
Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City. 17.2.2020 23:00
Liverpool fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð Evrópumeistarar Liverpool hafa nú þegar tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2020/2021. 17.2.2020 22:30