Dortmund opnaði klásúlu í samingi Can og er búið að kaupa hann Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2020 18:15 Emre Can í búningi Dortmund. vísir/getty Emre Can er genginn í raðir Dortmund frá Juventus. Hann skrifar undir fjögurra ára samning við liðið sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2024. Can var lánaður frá Juventus til Dortmund í janúarglugganum en nú hefur Dortmund ákveðið að virkja klásúlu í samningi Can og kaupir hann á 26 milljónir evra. Can er því kominn aftur heim til Þýskalands en frá því að hann yfirgaf Leverkusen árið 2014 hefur hann leikið með Liverpool og Juventus. Hann lék með Liverpool frá 2014 til 2018 og svo í eitt og hálft ár með Juventus. Zwei Stunden vor #BVBPSG hätten wir da noch etwas zu verkünden. Der #BVB und @juventusfc haben sich auf einen permanenten Transfer von @emrecan_ geeinigt. Cans Leihe endet im Juni. Ab dem 1. Juli tritt ein bis zum 30.06.2024 gültiger Kontrakt in Kraft. #einfachEmrepic.twitter.com/uyqd7ANMdM— Borussia Dortmund (@BVB) February 18, 2020 Dortmund mætir PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en fyrri leikur liðanna fer fram í Þýskalandi í kvöld. Can hefur spilað tvo leiki frá því að hann kom til Dortmund í janúar og skoraði meðal annars draumamark gegn Leverkusen í 4-3 tapi. Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Emre Can er genginn í raðir Dortmund frá Juventus. Hann skrifar undir fjögurra ára samning við liðið sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2024. Can var lánaður frá Juventus til Dortmund í janúarglugganum en nú hefur Dortmund ákveðið að virkja klásúlu í samningi Can og kaupir hann á 26 milljónir evra. Can er því kominn aftur heim til Þýskalands en frá því að hann yfirgaf Leverkusen árið 2014 hefur hann leikið með Liverpool og Juventus. Hann lék með Liverpool frá 2014 til 2018 og svo í eitt og hálft ár með Juventus. Zwei Stunden vor #BVBPSG hätten wir da noch etwas zu verkünden. Der #BVB und @juventusfc haben sich auf einen permanenten Transfer von @emrecan_ geeinigt. Cans Leihe endet im Juni. Ab dem 1. Juli tritt ein bis zum 30.06.2024 gültiger Kontrakt in Kraft. #einfachEmrepic.twitter.com/uyqd7ANMdM— Borussia Dortmund (@BVB) February 18, 2020 Dortmund mætir PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en fyrri leikur liðanna fer fram í Þýskalandi í kvöld. Can hefur spilað tvo leiki frá því að hann kom til Dortmund í janúar og skoraði meðal annars draumamark gegn Leverkusen í 4-3 tapi.
Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira