Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. 23.3.2020 21:00
Enginn fótbolti í Hollandi fyrr en í fyrsta lagi 1. júní Fótboltinn í Hollandi hefur verið í hléi undanfarnar vikur vegna kórónuveirunnar. Hléið var fyrst gert þangað til í byrjun apríl en nú hefur það verið langt fram í byrjun júní. 23.3.2020 20:00
Formúlan heldur áfram að fresta eða aflýsa kappökstrum Það er ljóst að formúlan mun ekki taka létt á kórónuveirunni en forráðamenn formúlunnar eru nú þegar byrjaðir að fresta keppnum sem eiga að fara fram í júnímánuði. 23.3.2020 19:30
Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. 23.3.2020 19:00
Úrslitaleikjum Meistara- og Evrópudeildarinnar frestað Úrslitaleikir Evrópukeppnanna, Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar, fara ekki fram í lok maí en UEFA tilkynnti þetta í yfirlýsingu sinni nú rétt í þessu. 23.3.2020 18:12
Var mögulega á leiðinni í sinn fyrsta alvöru A-landsleik en er þess í stað í útgöngubanni í Póllandi Síðustu vikur hafa verið athyglisverðar svo ekki sé meira sagt fyrir vinstri bakvörðinn Böðvar Böðvarsson. Böðvar er á mála hjá Jagiellonia Białystok í pólsku úrvalsdeildinni. 23.3.2020 10:00
Tilbúnir að láta Griezmann fara einungis ári eftir að hann kom Spænski miðillinn Sport greinir frá því að Barcelona sé tilbúið að selja franska landsliðsmanninn Antoine Griezmann, einungis ári eftir að hann kom til félagsins fyrir fúlgur fjár. 23.3.2020 09:30
Öryggisverðir Liverpool bjóðast til að vinna sem sjálfboðaliðar í matvöruverslunum og hjálpa eldra fólki Öryggisverðir Liverpool héldu að þeir væru að fara vinna á leikjum liðsins í mars og apríl og mögulega sjá til þess að allt væri með kyrrum kjörum er Englandsmeistaratitillinn færi á loft en svo verður ekki. 23.3.2020 09:00
Kanada sendir ekkert íþróttafólk á Ólympíuleikana vegna kórónuveirunnar Ólympíulið Kanada hefur gefið það út að þeir munu ekki senda fólk á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar fari leikarnir fram. 23.3.2020 08:30
Ferguson hjálpaði syni Stuart Pearce að vinna Fantasy-deildina í skólanum sínum Stuart Pearce, fyrrum stjóri Man. City og enska U21-ára landsliðsins, greinir frá því að Sir Alex Ferguson hafi komið syni sínum til bjargar í Fantasy-deild í skólanum sínum er Ferguson stýrði United. 23.3.2020 08:00