Úrslitaleikjum Meistara- og Evrópudeildarinnar frestað Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2020 18:12 Raheem Sterling í fyrri leiknum gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. vísir/getty Úrslitaleikir Evrópukeppnanna, Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar, fara ekki fram í lok maí en UEFA tilkynnti þetta í yfirlýsingu sinni nú rétt í þessu. Hlé hefur verið gert á flest öllum deildum Evrópu sem og Evrópukeppnunum tveimur. Nú hefur UEFA gefið út að úrslitaleikirnir fara ekki fram í lok maí en búast var við þessari yfirlýsingu fyrr en síðar frá UEFA. Á dögunum var talað um að leikirnir myndu fara fram í lok júní en ekkert hefur verið staðfest í þeim efnum. UEFA mun gefa það út síðar en vinnuhópur innan UEFA vinnur nú að þessum málum. OFFICIAL: UEFA have postponed both 2019/20 Champions League finals as well as the Europa League final.All three were set to take place in May and no new dates have been confirmed. pic.twitter.com/3epaM19kAb— Squawka News (@SquawkaNews) March 23, 2020 Meistaradeildin og Evrópudeildin í karlaflokki voru komnar fram í 16-liða úrslitin. Það átti eftir að leika síðari leiki í nokkrum viðureignum í Meistaradeildinni en allir síðari leikirnir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem og nokkrir fyrri leikir. Meistaradeild kvenna var komin í átta liða úrslitin. Meistaradeildin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Úrslitaleikir Evrópukeppnanna, Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar, fara ekki fram í lok maí en UEFA tilkynnti þetta í yfirlýsingu sinni nú rétt í þessu. Hlé hefur verið gert á flest öllum deildum Evrópu sem og Evrópukeppnunum tveimur. Nú hefur UEFA gefið út að úrslitaleikirnir fara ekki fram í lok maí en búast var við þessari yfirlýsingu fyrr en síðar frá UEFA. Á dögunum var talað um að leikirnir myndu fara fram í lok júní en ekkert hefur verið staðfest í þeim efnum. UEFA mun gefa það út síðar en vinnuhópur innan UEFA vinnur nú að þessum málum. OFFICIAL: UEFA have postponed both 2019/20 Champions League finals as well as the Europa League final.All three were set to take place in May and no new dates have been confirmed. pic.twitter.com/3epaM19kAb— Squawka News (@SquawkaNews) March 23, 2020 Meistaradeildin og Evrópudeildin í karlaflokki voru komnar fram í 16-liða úrslitin. Það átti eftir að leika síðari leiki í nokkrum viðureignum í Meistaradeildinni en allir síðari leikirnir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem og nokkrir fyrri leikir. Meistaradeild kvenna var komin í átta liða úrslitin.
Meistaradeildin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira