Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Gefur eftir helming launa sinna

Mikael Nikulásson, þjálfari Njarðvíkur í knattspyrnu, hefur ákveðið að gefa eftir hluta af launum sínum sem þjálfari liðsins en mörg lið róa lífróður þessa daganna vegna ástandsins sem upp er komin vegna kórónuveirunnar.

„Mín stærsta eftirsjá var að neita Liverpool“

Lee Bowyer, fyrrum leikmaður Leeds og núverandi stjóri Charlton, var gestur Monday Night Football í gærkvöldi þar sem spekingarnir Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane gerðu upp gamla leiki.

„Hlutverk mitt var að vinna bikara, ekki að skora mörk“

Það var sérstakur þáttur af Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir Roy Keane, Gary Neville og Jamie Carragher fóru yfir gamla leiki í enska boltanum þar sem deildin er nú í hléi vegna veirunnar skæðu.

Sjá meira