Kórónuveiran gæti komið í veg fyrir félagaskipti Werner til Englands Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 08:30 Timo Werner gæti lent í vandræðum með að komast til Englands í sumar. vísir/getty Timo Werner hefur verið orðaður við mörg félög á Englandi síðustu vikur og mánuði en nú gæti farið svo að hann verði áfram hjá RB Leipzig vegna kórónuveirunnar sem nú ríður yfir. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá Leipzig, Markus Krosche. Liverpool, Chelsea og Man. United voru öll sögð áhugasöm um þennan 24 ára gamla leikmann. „Það er klárt að það var áhugi á Timo frá öðrum félögum eftir frábæra frammistöðu hans en England er í sömu vandræðum og við. Þetta hefur ekki bara áhrif á eina deild heldur allan heiminn. Við getum ekki vitað hvernig þetta verður eftir sex mánuði,“ sagði Markus. Timo Werner may not be able to seal Premier League move this summer due to coronavirus, says RB Leipzig director https://t.co/G7D2Ywu61T— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2020 Þegar hann var spurður hvort að Werner gæti verið áfram hjá Leipzig á næsta tímabili svaraði hann stuttorður: „Allt er mögulegt,“ áður en hann hélt svo áfram. „Við vitum ekki hvað mun gerast á félagaskiptamarkaðnum. Við getum lítið spáð í spilin. Við vitum ekki hver úrræðin verða og hvaða möguleika liðin munu hafa.“ Leipzig er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra gegn reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Sjá meira
Timo Werner hefur verið orðaður við mörg félög á Englandi síðustu vikur og mánuði en nú gæti farið svo að hann verði áfram hjá RB Leipzig vegna kórónuveirunnar sem nú ríður yfir. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá Leipzig, Markus Krosche. Liverpool, Chelsea og Man. United voru öll sögð áhugasöm um þennan 24 ára gamla leikmann. „Það er klárt að það var áhugi á Timo frá öðrum félögum eftir frábæra frammistöðu hans en England er í sömu vandræðum og við. Þetta hefur ekki bara áhrif á eina deild heldur allan heiminn. Við getum ekki vitað hvernig þetta verður eftir sex mánuði,“ sagði Markus. Timo Werner may not be able to seal Premier League move this summer due to coronavirus, says RB Leipzig director https://t.co/G7D2Ywu61T— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2020 Þegar hann var spurður hvort að Werner gæti verið áfram hjá Leipzig á næsta tímabili svaraði hann stuttorður: „Allt er mögulegt,“ áður en hann hélt svo áfram. „Við vitum ekki hvað mun gerast á félagaskiptamarkaðnum. Við getum lítið spáð í spilin. Við vitum ekki hver úrræðin verða og hvaða möguleika liðin munu hafa.“ Leipzig er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra gegn reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Sjá meira