Lukaku fór ekki til Juventus því United náði ekki að semja við Dybala Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2020 23:00 Romelu Lukaku í leik með Inter gegn Juventus áður en ítalski boltinn fór í frí vegna veirunnar. vísir/getty Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. United var nálægt því að fá Dybala í ágústmánuði en háar kröfur hans og umboðsmanns hans urðu til þess að ekkert varð úr félagaskiptunum. United hafði samþykkt samning þar sem Lukaku færi til Juventus og Dybala í hina áttina. „Lukaku spilar í trey Inter Milan og ekki treyju Juventus því Juventus náði ekki að finna samkomulag varðandi Dybala og Man. United,“ sagði Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, við Sky á Ítalíu. Romelu Lukaku would have joined Juventus over Inter Milan in the summer if Paulo Dybala's switch to Manchester United had gone through, according to Lukaku's agent.https://t.co/C3Ktl3PtRk— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Juventus hafði gert ansi mikið til þess að fá hann. Þeir vinna eitthvað á hverju ári og Lukaku hjá Juventus hefði gert marga ánægða,“ sagði umboðsmaðurinn enn frekar. Hann ræddi svo aðeins um Inter. „Romelu er með stórt hjarta og hann þarf að vera á stað þar sem honum líður vel og fólkið vill hafa hann. Inter Milan er þannig. Honum líður eins og þeir elski hann og hann náði svo strax góðu sambandi við stuðningsmenn félagsins.“ Ítalski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira
Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. United var nálægt því að fá Dybala í ágústmánuði en háar kröfur hans og umboðsmanns hans urðu til þess að ekkert varð úr félagaskiptunum. United hafði samþykkt samning þar sem Lukaku færi til Juventus og Dybala í hina áttina. „Lukaku spilar í trey Inter Milan og ekki treyju Juventus því Juventus náði ekki að finna samkomulag varðandi Dybala og Man. United,“ sagði Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, við Sky á Ítalíu. Romelu Lukaku would have joined Juventus over Inter Milan in the summer if Paulo Dybala's switch to Manchester United had gone through, according to Lukaku's agent.https://t.co/C3Ktl3PtRk— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Juventus hafði gert ansi mikið til þess að fá hann. Þeir vinna eitthvað á hverju ári og Lukaku hjá Juventus hefði gert marga ánægða,“ sagði umboðsmaðurinn enn frekar. Hann ræddi svo aðeins um Inter. „Romelu er með stórt hjarta og hann þarf að vera á stað þar sem honum líður vel og fólkið vill hafa hann. Inter Milan er þannig. Honum líður eins og þeir elski hann og hann náði svo strax góðu sambandi við stuðningsmenn félagsins.“
Ítalski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira