Fabregas útskýrir afhverju hann valdi Chelsea fram yfir City og United Cesc Fabregas, miðjumaður Mónakó, segir að samtal við Jose Mourinho árið 2014 hafi ráðið úrslitum hvert hann ætti að fara þegar hann kom aftur til Englands eftir dvölina hjá Barcelona. 25.3.2020 08:00
Segir það leiðinlegt fyrir Liverpool en ekkert annað sé í stöðunni en að flauta tímabilið af Fyrrum stjóri enska landsliðsins, Sam Allardyce, segir að það þurfi að enda tímabilið og byrja upp á nýtt næsta haust þrátt fyrir að það sé leiðinlegt fyrir Liverpool. Hann sér ekki hvernig eigi að klára tímabilið. 25.3.2020 07:30
Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum. 25.3.2020 07:00
Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 25.3.2020 06:00
Real tilbúið að hleypa Bale frá félaginu í sumar eftir stormasamt samband við Zidane Real Madrid hefur opnað dyrnar fyrir Gareth Bale og er tilbúið að láta hann fara í sumar en talið er ólíklegt að Wales-verjinn snúi ekki aftur í ensku úrvalsdeildina því launakröfur hans eru alltof háar. 24.3.2020 23:00
Stormur í vatnsglasi en lækka um sjö prósent í launum Sænska handboltaliðið Kristianstad komst í fréttirnar á dögunum er liðið virtist ætla að lækka alla leikmenn liðsins verulega í launum vegna kórónuveirunnar enda er ekkert spilað í sænska handboltanum um þessar mundir. 24.3.2020 22:00
Ásdís ætlar ekki að reyna við Ólympíuleikana á næsta ári Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir ætlar ekki að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir ár en Ásdís ætlar að leggja spjótið á hilluna eftir þetta ár. 24.3.2020 21:00
Guardiola styrkir Spánverja í baráttunni gegn kórónuveirunni um eina milljón evra Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur styrkt heilbrigðisþjónustuna á Spáni duglega en hann hefur lagt eina milljón evra til. 24.3.2020 20:27
Ingvar um skuld KR: „Staðan ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna“ Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera. 24.3.2020 20:00
Þurfti að taka af honum annan fótinn átta ára en stundar tvær íþróttir í dag með góðum árangri Hilmar Snær Örvarsson lætur ekkert stoppa sig. Átta ára gamall varð að taka af honum annan fótinn vegna beinkrabbameins. Hann lét það ekki stöðva sig og hefur náð frábærum árangri í alpagreinum skíðaíþrótta og í golfi. 24.3.2020 19:30