Eiður um Ronaldinho: Þegar er talað um hann á að vera talað um galdramann á fótboltavellinum Eiður Smári Guðjohnsen segir að það eigi að minnast brasilíska snillingsins á fótboltavellinum sem töframanns. Hann segir að hann og Ronaldinho hafi náð einkar vel saman og að það sé erfitt að ná ekki vel saman við Ronaldinho. 25.3.2020 23:00
Upprifjun á mögnuðum leik United og Real þar sem Ronaldo eldri stal senunni Á miðvikudagskvöldum næstu vikurnar verður þátturinn UCL Classic Matches á dagskrá Stöðvar 2 Sports en þar eru rifjaðir upp þrír klassískir Meistaradeildarinnar og þeir greindir í þaula. 25.3.2020 22:30
Ásdís: Gríðarleg vonbrigði og hrikalegt áfall fyrir mig persónulega Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur farið á sína síðustu Ólympíuleika. Þetta varð ljóst eftir að Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar. 25.3.2020 22:00
Brynjar Þór: Fannst þetta rétta ákvörðunin til að koma með smá sprengju Það vakti marga til umhugsunar þegar Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í Dominos-deild karla, ákvað að afboða sig í stórleik KR gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla þann 5. mars vegna kórónuveirunnar. Hann stendur fast við ákvörðunina og sér ekki eftir henni. 25.3.2020 21:00
Óvissa með 65% af tekjum KA: Skilar sér í skerðingu á þjónustu eða uppsögnum Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA, segir að KA viti ekki hvort 47 milljónir af þeim 75 milljónum sem reiknað hafði verið með í mars og apríl munu skila sér í hús vegna kórónuveirunnar. 25.3.2020 20:00
ÍR dregur kvenna- og U-liðið úr keppni Handknattleiksdeild ÍR hefur ákveðið að draga kvenna- og U-lið félagsins úr keppni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. 25.3.2020 19:30
Blær og Úlfar Páll Monsi í Aftureldingu Afturelding ætlar að mæta með hörkulið til leiks í Olís-deild karla á næstu leiktíð en þeir hafa safnað mörgum mönnum að undanförnu. Nýjasti liðstyrkurinn eru þeir Blær Hinriksson og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. 25.3.2020 19:00
Iðar í skinninu að fá að spila með Messi Hinn tvítugi Francisco Trincao er spenntur fyrir því að fá að spila með argentínska snillingnum Lionel Messi en Börsungar festu kaup á Francisco í janúar. 25.3.2020 10:45
Paul Ince finnst Liverpool liðið ekki frábært Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United og Liverpool, segir að Liverpool-lið Jurgen Klopp sé enn ekki orðið frábært lið. Það þurfi að halda uppteknum hætti næstu árin til þess að geta talist sem frábært lið í sögunni. 25.3.2020 10:00
Messi styrkir baráttuna gegn kórónuveirunni í Barcelona og Argentínu um eina milljón evra Lionel Messi, einn besti knattspyrnur heims og allra tíma, hefur lagt baráttunni gegn kóronuveirunni lið og styrkt heilsugæslustöðvar bæði í Barcelona sem og heimalandinu. 25.3.2020 08:30