Fylkismenn kölluðu Tryggva á fund og báðu hann um að róa sig á æfingum Tryggvi Guðmundsson segir að ástæða viðskilnaðar hans við Fylki árið 2014 hafi meðal annars verið fundur sem hann og Sverrir Garðarsson hafi verið kallaður á vegna framgöngu þeirra á æfingum. 10.4.2020 13:00
Tveggja metra reglan virt þegar Mario framlengdi til tveggja ára Mario Matasovic hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Njarðvík og mun því leika með liðinu næstu tvö tímabil en félagið staðfesti þetta í gærkvöldi. 10.4.2020 12:15
KA gerir breytingar á þjálfarateyminu KA hefur gert breytingar á þjálfarateymi sínu í Olís-deild karla. Jónatan Magnússon verður einn aðalþjálfari liðsins en með honum til aðstoðar verður fyrrum landsliðsmaður Sverre Andreas Jakobsson. 10.4.2020 11:49
UFC hættir við bardagann á einkaeyjunni eftir beiðni frá ESPN og Disney Þrátt fyrir yfirlýsingar síðustu daga og vikur þá verður ekkert úr baradagakvöldi UFC sem átti að fara fram 18. apríl. Forseti UFC greindi frá þessu en hann hugðist láta bardagafólkið berjast á einkaeyju Indjána. 10.4.2020 11:43
Fékk fyrirspurnir frá Danmörku og Íslandi en verður áfram hjá dönsku meisturunum Arnóri Atlasyni líður vel sem aðstoðarþjálfari Álaborgar í Danmörku og hugsar sér ekki til hreyfings. Hann fékk þó fyrirspurnir frá öðrum félögum í Danmörku sem og frá Íslandi. 9.4.2020 10:00
Fimleikafélagið: Færeyskt met í lyftingum, sungið um Sveppa og stærðfræðingurinn Atli Þriðja sería af Fimleikafélaginu er byrjuð að rúlla en í fyrsta þættinum á dögunum þá var liðinu fylgt eftir í æfingaferð sinni í Flórída. Í öðrum þættinum er haldið uppteknum hætti 9.4.2020 08:00
Dagskráin í dag: Tryggvi gerir upp ferilinn Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 9.4.2020 06:00
75 ára KR goðsögn deyr ekki ráðalaus og pílar sig í gegnum samkomubannið Fyrrum knattspyrnumaðurinn Þorgeir Guðmundsson deyr ekki ráðalaus í samkomubanni en hann er einn besti pílukastari landsins. 8.4.2020 23:00
Segir stöðu knattspyrnuþjálfara þunga Birgir Jónasson, gjaldkeri Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands, segir að félögin geti ekki einhliða ákveðið það að draga niður þjálfara í launum. Það þurfi að taka samtalið og ákveða þetta í sameiningu. 8.4.2020 22:00
Þriðji pistill Kára úr bílskúrnum svaraði spurningunni sem allir hafa verið að spyrja sig að Innslög Kára Kristjáns Kristjánssonar úr bílskúrnum heima í Vestmannaeyjum hafa vakið mikla athygli í Sportinu í dag. Þriðja innslagið var sýnt í þætti dagsins þar sem hann svaraði ýmsum spurningum. 8.4.2020 21:00