Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. 8.4.2020 20:16
Efaðist og hélt krísufundi í upphafi móts en er stoltur af sér og strákunum Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals segir að það sé svekkjandi fyrir liðið að tímabilið hafi verið blásið af enda var liðið komið á góðan stað í deildinni eftir vægast sagt brösulega byrjun. 8.4.2020 20:00
Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins. 8.4.2020 19:36
Ólafía stefnir á að vinna mót og komast á LPGA áður en árið er á enda Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir langar að vinna eins og eitt mót og komast á LPGA-mótaröðina, sterkustu mótaröð heims fyrir kvenkylfinga áður en árið 2019 er á enda. 8.4.2020 19:00
Hannes í hár saman við stuðningsmenn Brøndby á Twitter Hannes Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum knattspyrnumaður og nú þjálfari í Þýskalandi, lenti í hár saman við stuðningsmenn danska félagsins Brøndby á Twitter í gær en Hannes er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum 8.4.2020 18:00
Kórónuveiran hefur áhrif á Juventus og Ronaldo gæti farið aftur til Spánar Ítalski fjölmiðillinn Corriere dello Sport greinir frá því að Cristiano Ronaldo gæti snúið aftur til Real Madrid næsta sumar og er kaupverðið talið í kringum 50 milljónir punda. 8.4.2020 12:00
Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006 Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin. 8.4.2020 11:30
„Myndi í alvöru einhver íhuga að taka David de Gea úr markinu og setja Dean í hans stað?“ Peter Schmeichel, fyrrum markvörður Manchester United og danska landsliðsins, segir að félagið eigi að vera ánægt með David de Gea í markinu en Spánverjinn hefur þótt mistækur í marki Rauðu djöflanna á núverandi leiktíð. 8.4.2020 09:30
Ronaldinho laus úr fangelsi eftir 32 daga á bak við lás og slá Fyrrum stórstjarnan Ronaldinho er kominn úr fangelsinu í Paragvæ eftir að hafa verið tekinn með falsað vegabréf í síðasta mánuði ásamt bróður sínum. 8.4.2020 08:00
Levy íhugar að láta vallarstarfsmenn Tottenham vinna í garðinum heima hjá sér Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, íhugar nú að láta vallarstarfsmenn félagsins, sem ekki eru kominn á neyðarrlög stjórnvalda, vinna í garðinum hjá sér í Hertfordshire á Suðaustur-Englandi. 8.4.2020 07:29