Solskjær segir fótboltamenn auðvelt skotmark og umræðuna ósanngjarna Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að fótboltamenn séu auðvelt skotmark á tímum kórónuveirunnar en fótboltamenn hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga vegna launalækkana og fleira. 8.4.2020 07:00
Dagskráin í dag: Íslenskar perlur og góðir gestir í Sportinu í kvöld Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 8.4.2020 06:00
„Þarf að koma með góða söluræðu og heyra í Nökkva Fjalari“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu sem er komið upp í Olís-deild karla eftir ákvörðun HSÍ í gærkvöldi, segir að félagið sé nú þegar fjórum til sex vikum á eftir öðrum liðum í deildinni í að sækja sér leikmenn. 7.4.2020 23:00
Segir að krakkarnir bjargi geðheilsunni Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Oostende í belgísku úrvalsdeildinni, segir að lífið sé erfitt án fótboltans en belgíski boltinn var blásinn af á dögunum. 7.4.2020 22:00
Einn dáðasti leikmaður Tottenham á sjúkrahúsi Einn dáðasti sonur Tottenham, Jimmy Greaves, liggur nú á sjúkrahúsi en Tottenham staðfesti þetta á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld. 7.4.2020 21:51
Erlendir leikmenn spyrjast fyrir um leikmannasamtökin: Ísland langt á eftir Norðurlöndunum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, segir að það sýni sig hversu langt Ísland er á eftir öðrum löndum hvað varðar leikmannasamtök þegar erlendir leikmenn koma hingað og spila. 7.4.2020 21:00
„Evrópusambandið treysti sér ekki til þess að gefa svör núna“ Karla- og kvennalandslið Íslands í handbolta eiga fyrirhugaða leiki í undankeppnum EM og HM en óvíst er hvort þessir leikir fara fram á tilsettum tíma. Einnig eiga Valsmenn að leika í EHF-bikarnum í júní en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn þar eins og á fleiri stöðum. 7.4.2020 20:00
Formúlan heldur áfram að fresta og fer í fyrsta lagi í gang í júní Formúla 1 hefur nú frestað níunda kappakstrinum vegna kórónuveirunnar en kappaksturinn í Montreal var í dag blasinn af. 7.4.2020 19:36
Syndir í Costco-sundlaug í bílskúrnum Guðlaug Edda Hannesdóttir þríþrautarkona þarf að fara öðruvísi leiðir vegna samkomubannsins sem nú stendur yfir. Þríþraut er hlaup, sund og hjól í sömu íþróttinni og því mæðir mikið á Guðlaugu Eddu. 7.4.2020 19:00
Yfirlýsing frá Þrótti: Engin formleg umræða farið fram innan aðalstjórnar Það hefur gustað í kringum Þrótt í dag eftir að áform voru uppi um að leggja handknattleiksdeild félagsins niður. Staðan er hins vegar önnur segir í tilkynningu á vef félagsins. 7.4.2020 18:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti