Vilja lengja félagaskiptagluggann og samninga hjá leikmönnum sem renna út 30. júní Samkvæmt heimildum BBC ræða nú menn og konur innan knattspyrnuhreyfingarinnar að lengja félagaskiptagluggann og einnig lengja samninga hjá þeim leikmönnum sem eiga að renna út af samningi þann 30. júní. 7.4.2020 10:45
Kári um Arnar: Hann er á allt öðru „leveli“ en þessir gæjar Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins og Víkinga í Pepsi Max-deild karla, segir Arnar Gunnlaugsson afar frambærilegan og efnilegan þjálfara en Arnar þjálfar bikarmeistara Víkings 7.4.2020 09:30
Þurfa ekki að leita að stjóra með stórt nafn því þeir eru með hann Danska goðsögnin hjá Manchester United, Peter Schmeichel, segir að United þurfi ekki að finna annan stjóra sem er með stórt nafn því þeir eru með þann mann í brúnni í dag; Ole Gunnar Solskjær. 7.4.2020 09:00
Fyrrum stjóri Real og Barcelona látinn Fyrrum knattspyrnumaðurinn og þjálfarinn, Serbinn Radomir Antic er látinn, 71 árs að aldri. Hann lék meðal annars með Partizan, Real Zaragoza og Luton á sínum ferli. 7.4.2020 08:00
Liðin á Englandi gætu fengið tveggja vikna frí fyrir næstu leiktíð Ensku úrvalsdeildarfélögin eru viðbúin því að undirbúningstímabil þeirra fyrir næstu leiktíð gætu verið einungis tvær vikur en það er Daily Mail sem greinir frá þessu. 7.4.2020 07:30
Son til Suður-Kóreu að sinna herskyldu Tottenham hefur staðfest að framherjinn Heung-Min Son er nú mættur til Suður-Kóreu þar sem hann mun ljúka fjögurra vikna herskyldu. 7.4.2020 07:00
Dagskráin í dag: Magnaðir íslenskir leikir, þættir, annálar og heimildarmyndir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 7.4.2020 06:00
Kári heldur áfram að fara á kostum í bílskúrnum og nú gerði hann upp árið 1994 Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV í Olís-deild karla og íslenska landsliðsins, hefur sent inn skemmtileg innslög í Sportið í dag að undanförnu en Kári er í einangrun vegna Covid19-sjúkdómsins. 6.4.2020 23:00
„Auðvitað eru skiptar skoðanir á milli félaganna“ Blaksamband Íslands ákvað í gær að blása tímabilið af vegna kórónuveirunnar. Formaður Blaksambandsins segir að þegar horft verði til baka verði allir sáttir við þessa niðurstöðu. 6.4.2020 22:00
Formaður HSÍ: Menn voru byrjaðir að kalla eftir ákvörðun Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var gestur Seinni bylgjunnar í kvöld þar sem hann fór yfir ákvörðun sambandsins að blása allt mótahald af vegna kórónuveirunnar. 6.4.2020 21:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti