Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

HSÍ flautar Íslandsmótið af

HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag.

„John Terry var í rauninni bara betri útgáfan af mér“

John Terry fékk mikið hrós frá mótherja sínum í gegnum tíðina Jamie Carragher í hlaðvarpinu Off Script sem Sky Sports heldur úti á meðan kórónuveirufaraldurinn ríður yfir heiminn og enginn fótbolti er spilaður á Englandi.

Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool

Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir.

Sjá meira