Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2020 17:46 Klopp og aðrir geta tekið gleði sína á ný þar sem Liverpool mun halda áfram að borga full laun starfsmanna sinna. vísir/getty Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. Margir höfðu gagnrýnt þessa ákvörðun; bæði fyrrum leikmenn liðsins sem og stuðningsmenn félagsins. Það var svo síðdegis í dag að félagið gaf frá sér yfirlýsingu þar sem Peter Moore, framkvæmdarstjóri félagsins, greindi frá því að þeir væru hættir við að nýta sér úrræðið. #LFC chief executive officer Peter Moore has issued the following letter to supporters. https://t.co/QB30hZJX9T— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 6, 2020 „Við trúum því að við höfum tekið ranga ákvörðun í síðustu viku og biðjumst afsökunar á því,“ sagði meðal annars í bréfinu frá Moore. Liverpool skilaði hagnaði upp á 40 milljónir punda á síðasta ári. „Þrátt fyrir það erum við í stöðu þar sem heilsan er í fyrsta sæti og við fáum ekki tekjur í einhvern tíma. Og eins og í öllum hlutum samfélagsins er mikil óvissa hvað muni gerast núna og í framtíðinni,“ en alla yfirlýsingu Moore má lesa á heimasíðu félagsins. Liverpool have apologised and reversed their decision to place some non-playing staff on furlough.More to follow: https://t.co/BFxCM3nZg5 pic.twitter.com/otykL8ZJYL— BBC Sport (@BBCSport) April 6, 2020 Newcastle, Tottenham, Bournemouth og Norwich eru þau lið í ensku úrvalsdeildinni sem ákváðu að nýta sér úrræðið. Þau hafa ekki fallið frá sinni ákvörðun. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. Margir höfðu gagnrýnt þessa ákvörðun; bæði fyrrum leikmenn liðsins sem og stuðningsmenn félagsins. Það var svo síðdegis í dag að félagið gaf frá sér yfirlýsingu þar sem Peter Moore, framkvæmdarstjóri félagsins, greindi frá því að þeir væru hættir við að nýta sér úrræðið. #LFC chief executive officer Peter Moore has issued the following letter to supporters. https://t.co/QB30hZJX9T— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 6, 2020 „Við trúum því að við höfum tekið ranga ákvörðun í síðustu viku og biðjumst afsökunar á því,“ sagði meðal annars í bréfinu frá Moore. Liverpool skilaði hagnaði upp á 40 milljónir punda á síðasta ári. „Þrátt fyrir það erum við í stöðu þar sem heilsan er í fyrsta sæti og við fáum ekki tekjur í einhvern tíma. Og eins og í öllum hlutum samfélagsins er mikil óvissa hvað muni gerast núna og í framtíðinni,“ en alla yfirlýsingu Moore má lesa á heimasíðu félagsins. Liverpool have apologised and reversed their decision to place some non-playing staff on furlough.More to follow: https://t.co/BFxCM3nZg5 pic.twitter.com/otykL8ZJYL— BBC Sport (@BBCSport) April 6, 2020 Newcastle, Tottenham, Bournemouth og Norwich eru þau lið í ensku úrvalsdeildinni sem ákváðu að nýta sér úrræðið. Þau hafa ekki fallið frá sinni ákvörðun.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira