Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Kenny Daglish með kórónuveiruna

Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld.

Milka áfram í Keflavík

Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð.

Sjá meira