Tryggvi: Hemmi var svo lélegur í bakverðinum að hann varð að vera í miðverðinum Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2020 16:00 Tryggvi og Hermann ólust upp saman í Vestmannaeyjum og léku einnig saman með landsliðinu. VÍSIR Tryggvi Guðmundsson var með Hermann Hreiðarsson í miðverðinum í draumaliði sínu á Íslandi. Ástæðan var einfaldlega sú að hann gat ekki látið Hermann, eða Hemma eins og hann er oftast kallaður, í vinstri bakvörðinn því hann hafi verið svo slakur þar. Tryggvi var gestur Ríkharðs Óskars Guðnasonar í Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi en þessi magnaði markaskorari valdi meðal annars úrvalslið sitt, með þeim leikmönnum sem hann spilaði með á Íslandi. „Ég hefði getað sett Hemma í vinstri bakvörðinn í stað Matt Garner og komið þar af leiðandi öðrum varnarmanni inn í staðinn en Hemmi var bara svo lélegur í bakverðinum,“ sagði Tryggvi og glotti við tönn. „Hann þurfti að fá miðvörðinn en ég og Hemmi erum jafnaldrar og ólumst upp saman. Hann var í Týr en ég var mesta partinn í Þór þó að ég hafi stolist yfir í Týr í lokin og spilað með Hemma. Við þekkjum hvorn annan vel og höfum gert. Við spiluðum auðvitað saman með ÍBV.“ Tryggvi segir að Hermann hafi látið vel finna fyrir sér; bæði inni á vellinum sem og utan hans. „Eftir að hann stækkaði. Hann var náttúrlega bara peð og svo á stuttum tíma þá verður hann þetta „monster“. Við vorum auðvitað líka saman í landsliðinu þó að þetta lið sé ekki tengt landsliðinu. Herbergisfélagar í mörg ár með landsliðinu og hann var allt í einu fílhraustur. Hann datt úr því að vera ekkert í að verða allt. Hann var alltaf að lemja mig og sýna sig fyrir strákunum í landsliðinu.“ Klippa: Sportið í kvöld - Tryggva um Hermann Hreiðarsson Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld ÍBV Vestmannaeyjar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Sjá meira
Tryggvi Guðmundsson var með Hermann Hreiðarsson í miðverðinum í draumaliði sínu á Íslandi. Ástæðan var einfaldlega sú að hann gat ekki látið Hermann, eða Hemma eins og hann er oftast kallaður, í vinstri bakvörðinn því hann hafi verið svo slakur þar. Tryggvi var gestur Ríkharðs Óskars Guðnasonar í Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi en þessi magnaði markaskorari valdi meðal annars úrvalslið sitt, með þeim leikmönnum sem hann spilaði með á Íslandi. „Ég hefði getað sett Hemma í vinstri bakvörðinn í stað Matt Garner og komið þar af leiðandi öðrum varnarmanni inn í staðinn en Hemmi var bara svo lélegur í bakverðinum,“ sagði Tryggvi og glotti við tönn. „Hann þurfti að fá miðvörðinn en ég og Hemmi erum jafnaldrar og ólumst upp saman. Hann var í Týr en ég var mesta partinn í Þór þó að ég hafi stolist yfir í Týr í lokin og spilað með Hemma. Við þekkjum hvorn annan vel og höfum gert. Við spiluðum auðvitað saman með ÍBV.“ Tryggvi segir að Hermann hafi látið vel finna fyrir sér; bæði inni á vellinum sem og utan hans. „Eftir að hann stækkaði. Hann var náttúrlega bara peð og svo á stuttum tíma þá verður hann þetta „monster“. Við vorum auðvitað líka saman í landsliðinu þó að þetta lið sé ekki tengt landsliðinu. Herbergisfélagar í mörg ár með landsliðinu og hann var allt í einu fílhraustur. Hann datt úr því að vera ekkert í að verða allt. Hann var alltaf að lemja mig og sýna sig fyrir strákunum í landsliðinu.“ Klippa: Sportið í kvöld - Tryggva um Hermann Hreiðarsson Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld ÍBV Vestmannaeyjar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Sjá meira