Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

KSÍ leyfir fimm skiptingar

KSÍ samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að leyfa allt að fimm skiptingar í efstu deildum karla og kvenna í fótboltanum hér heima þetta tímabilið.

Embla til liðs við bikarmeistarana

Embla Kristínardóttir hefur skrifað undir samning við bikarmeistara Skallagríms og mun spila með liðinu á næstu leiktíð í Dominos-deild kvenna.

Sjá meira