Systir Gattuso og starfsmaður AC Milan látin 37 ára að aldri Francesca Gattuso, starfsmaður AC Milan og systir goðsagnarinnar Gennaro Gattuso, er látin 37 ára að aldri. 3.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Gummi og spekingarnir halda áfram að hita upp fyrir Pepsi Max-deildina Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 3.6.2020 06:00
„Þurfum að gíra okkur upp og gera betur ef við ætlum að geta eitthvað í sumar“ Íslandsmeistarar KR í fótbolta hafa ekki verið sannfærandi í þeim tveim æfingaleikjum sem liðið hefur spilað eftir kórónuveiruhléið. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að hans menn þurfi að komast aftur upp á tærnar. 2.6.2020 22:00
Segir að Sancho gæti haft sömu áhrif á United og Ronaldo Wes Brown, fyrrum varnarmaður Manhcester United, líkir Jadon Sancho við Cristiano Ronaldo og segir hann að Sancho gæti haft sömu áhrif og Ronaldo á United-liðið. 2.6.2020 21:00
Mega spila æfingaleiki en ekki hafa alvöru dómara og þurfa að klæða sig heima Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa nú fengið leyfi til þess að byrja að spila æfingaleiki en tímabilið á Englandi fer aftur af stað þann 17. júní. 2.6.2020 20:00
Annie Mist: Því miður það eina í stöðunni Annie Mist Þórisdóttir, atvinnukona í Crossfit og skipuleggjandi alþjóðslegs Crossfit-móts, sem átti að fara fram hér á landi í sumar segir að það eina í stöðunni hafa verið að fresta mótinu vegna kórónuveirunnar. 2.6.2020 19:37
Hjörtur hélt hreinu í fyrsta leiknum eftir langt hlé Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Bröndby og spilaði allan leikinn er liðið vann 1-0 sigur á SönderjyskE á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2.6.2020 18:54
Þurfa að safna fimm til sex milljónum danskra króna til að bjarga liðinu frá gjaldþroti Danska úrvalsdeildarfélagið KIF Kolding þarf að safna fimm til sex milljónum danskra króna ef liðið ætlar sér að spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Ágúst Elí Björgvinsson er samningsbundinn liðinu. 2.6.2020 18:00
Finnur byrjar gegn deildarmeisturunum og stórleikur í Keflavík KKÍ birti í dag fyrstu drög að leikjaniðurröðun fyrir Dominos-deildir karla og kvenna en ljóst er að það eru nokkrir mjög svo áhugaverðir leikir í fyrstu umferðunum. 2.6.2020 17:00
Van Gaal heldur áfram: „Með veltu upp á 600 milljónir og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft“ Louis van Gaal, knattspyrnustjórinn sem stýrði Manchester United í tvö tímabil, heldur áfram að rifja upp tíma sinn hjá United og nýjasta viðtal hans sýnir að margir af þeim leikmönnum sem hann fékk til félagsins voru ekki ofarlega á óskalista hans. 29.5.2020 12:30