Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Fékk myndarlegt boð um bardaga en sagði nei og hætti

Conor McGregor er hættur í UFC. Þetta staðfesti hann um helgina en nú er spurning hvort að Írinn standi við stóru orðin. Dana White, forseti UFC, segir að hann hafi boðið honum myndarlegan bardaga áður en hann hætti.

Ólafur tekur ekki við Esbjerg

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, verður ekki næsti þjálfari Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en Esbjerg tilkynnti í morgun að félagið hafði ráðið Troels Bech í starfið.

Man. United goð­sögn látin

Manchester United goðsögnin, Tony Dunne, er látin 78 ára að aldri en vinstri bakvörðurinn lést á dögunum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni.

Conor nýtur lífsins á sæþotu eftir á­kvörðun helgarinnar

Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna.

Sjá meira