Fékk myndarlegt boð um bardaga en sagði nei og hætti Conor McGregor er hættur í UFC. Þetta staðfesti hann um helgina en nú er spurning hvort að Írinn standi við stóru orðin. Dana White, forseti UFC, segir að hann hafi boðið honum myndarlegan bardaga áður en hann hætti. 10.6.2020 10:30
Ólafur tekur ekki við Esbjerg Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, verður ekki næsti þjálfari Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en Esbjerg tilkynnti í morgun að félagið hafði ráðið Troels Bech í starfið. 10.6.2020 10:15
Æfingaleikur Man. United gegn Stoke flautaður af á síðustu stundu vegna kórónuveirusmits Það var mikil dramatík á æfingasvæði Manchester United í gær er liðið hafði skipulagt æfingaleik gegn Stoke. Kórónuveirusmit greindist hjá Stoke og því var hætt við leikinn, sem átti að fara fram bak við luktar dyr. 10.6.2020 09:00
Ferguson keypti ekki Henderson til United vegna göngulagsins Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, segir að hann hafi ekki keypt Jordan Henderson vegna göngulag hans. Henderson lék á þeim tíma með Sunderland en gekk síðar í raðir Liverpool. 10.6.2020 07:30
Lyfti fullt af bikurum hjá PSG en nú er ballið bráðum búið: Samherji Gylfa á næstu leiktíð? Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. 9.6.2020 16:00
Dramatík í Esbjerg: Búið að reka stjórann sem tók við eftir að Ólafur sagði nei Lars Olsen var ekki lengi þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg. Hann tók við liðinu í október og nú er hann hættur en hann sagði sjálfur upp satrfinu. 9.6.2020 14:30
„Snýst ekki um að fara á hnén heldur að gefa fólki þau tækifæri sem á það skilið“ Raheem Sterling, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, vonast til þess að fá fleiri menn sem eru dökkir að hörund í forystustöður hjá enska knattspyrnusambandinu. 9.6.2020 13:30
Segir Koulibaly að sniðganga United ef hann vill vinna eitthvað Kalidou Koulibaly, miðvörður Napoli, á að velja það að ganga í raðir Liverpool eða Chelsea, en ekki í raðir Manchester United, ef hann hefur áhuga á því að vinna einhverja bikara. Þetta segir Frank Leboeuf. 9.6.2020 12:30
Man. United goðsögn látin Manchester United goðsögnin, Tony Dunne, er látin 78 ára að aldri en vinstri bakvörðurinn lést á dögunum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni. 9.6.2020 10:30
Conor nýtur lífsins á sæþotu eftir ákvörðun helgarinnar Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna. 9.6.2020 09:00