Ekki einu sinni Ferguson getur hjálpað honum að fá viðtal vegna þjálfarastarfs Dwight Yorke, fyrrum leikmaður Manchester United, segir frá því í viðtali að hann eigi erfitt með að fá svo mikið sem viðtal vegna þjálfarastarfs hjá liðum, innan Englands. 9.6.2020 07:30
Einn besti kylfingurinn og konan hans styrkja kvennagolfið svo um munar Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. 8.6.2020 17:00
Bjarni sagði sögur af glaumgosa: Þurfti að hoppa úr liðsrútunni á leið í leik því hann sá reyk úr íbúðinni sinni Bjarni Þór Viðarsson var gestur í hlaðvarpsþættinum Draumaliðinu hjá Jóhanni Skúla Jónssyni þar sem hann valdi þá ellefu leikmenn í Draumaliðið sitt. Einn þeirra var glaumgosinn Andy van der Meyde. 8.6.2020 16:15
Íslandsvinur gat varla andað eftir lokaflautið í Danmörku Bo Henriksen, þjálfari Horsens, lék hér á Íslandi með Fram, ÍBV og Val, gat varla andað eftir spennandi lokaumferð í deildarkeppninni í Danmörku sem fór fram í gær. 8.6.2020 13:30
Þurfti hjálp frá systur sinni til að komast í sturtu eftir bardagann Joanna Jedrzejczyk, UFC-bardagakonan, lenti heldur betur í því er hún barðist við Weili Zhang á UFC 248 í marsmánuði. 8.6.2020 12:30
Rúnar sér enga ástæðu til að spá KR hærra en 4. til 5. sæti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sér enga ástæðu fyrir því að KR eigi að vera spáð hærra en 4. eða 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar því liðið er með nákvæmlega sama lið og það var með í fyrra. 8.6.2020 11:30
Borgarstjóri Liverpool skipti um skoðun og vonar að grannaslagurinn fari fram á Goodison Joe Anderson, borgarstjórinn í Liverpool, vonast nú eftir því að leikur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðar í mánuðinum fari fram á Goodison Park en ekki á hlutlausum velli. 8.6.2020 08:30
Þáttaröð um Tiger í líkingu við „The Last Dance“ kemur út í ár: Framhjáhald, handtakan og sambandið við Trump HBO hefur gefið það út að í haust mun koma út fjögurra klukkutíma heimildaþættir um líf kylfingsins Tiger Wooods. Þættirnir verða í svipuðum dúr og þættirnir „The Last Dance“ þar sem fjallað var um Michael Jordan. 8.6.2020 08:00
Sigurvin vonar að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. 8.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Mjólkurbikarslagur í Mosfellsbæ Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 8.6.2020 06:00