Dagskráin í dag: Mjólkurbikarslagur í Mosfellsbæ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 06:00 Víkingur fær HK í heimsókn í kvöld. mynd/afturelding Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það er þó ein bein útsending á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Mjólkurbikarinn rúllaði af stað um helgina og 1. umferð í Mjólkurbikar kvenna klárast í kvöld. Lengjudeildarlið Afturelding fær HK í heimsókn í Mosfellsbæinn og er leikurinn í beinni. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Kraftaverkið í Istanbúl frá 2005, úrslitaleikur sömu liða tveimur árum síðar og fleiri gómsætir Meistaradeildarleikir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Fínt að rifja upp gamla og góða Meistaradeildarleiki áður en hún fer af stað á nýjan leik eftir kórónuveiruna. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sígildu, t.d. Norðurálsmótið, Orkumótið í Eyjum og Símamótið verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og útsendingar frá frægum bikarúrslitaleikjum síðustu ára í fótboltanum hér heima, karla og kvenna. Stöð 2 eSport Dusty gegn Seven, HaFið gegn Fylki og útsendingu frá fyrstu landsleikjum Íslands í eFótbolta er á meðal efnis Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Útsending frá Evian Championship á LPGA mótaröðinni, Útsending frá lokadegi Dell Technologies Match Play á Heimsmótaröðinni og útsending frá FedEx St. Jude Invitational á Heimsmótaröðinni er á meðal dagskrárliða á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrána má sjá hér. Fótbolti Golf Rafíþróttir Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það er þó ein bein útsending á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Mjólkurbikarinn rúllaði af stað um helgina og 1. umferð í Mjólkurbikar kvenna klárast í kvöld. Lengjudeildarlið Afturelding fær HK í heimsókn í Mosfellsbæinn og er leikurinn í beinni. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Kraftaverkið í Istanbúl frá 2005, úrslitaleikur sömu liða tveimur árum síðar og fleiri gómsætir Meistaradeildarleikir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Fínt að rifja upp gamla og góða Meistaradeildarleiki áður en hún fer af stað á nýjan leik eftir kórónuveiruna. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sígildu, t.d. Norðurálsmótið, Orkumótið í Eyjum og Símamótið verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og útsendingar frá frægum bikarúrslitaleikjum síðustu ára í fótboltanum hér heima, karla og kvenna. Stöð 2 eSport Dusty gegn Seven, HaFið gegn Fylki og útsendingu frá fyrstu landsleikjum Íslands í eFótbolta er á meðal efnis Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Útsending frá Evian Championship á LPGA mótaröðinni, Útsending frá lokadegi Dell Technologies Match Play á Heimsmótaröðinni og útsending frá FedEx St. Jude Invitational á Heimsmótaröðinni er á meðal dagskrárliða á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrána má sjá hér.
Fótbolti Golf Rafíþróttir Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira