Lampard og Cech ferðuðust til Þýskalands fyrir veiruna og sannfærðu Werner Frank Lampard, stjóri Chelsea, og Petr Cech, ráðgjafi hjá Chelsea, ferðuðust til Þýskalands og heimsóttu þar Timo Werner. Talið er að þeir hafi sannfært Werner í þessari ferð. 7.6.2020 23:00
Sjáðu misheppnað úthlaup Ingvars sem kostaði mark og hjólhestaspyrnu Óskars KR bætti enn einum bikarnum í safnið í kvöld er liðið vann 1-0 sigur á Víkingi í Meistarakeppni KSÍ en leikið var í Vesturbænum í kvöld. 7.6.2020 21:42
Árborg áfram eftir vítaspyrnukeppni og Reynir skoraði níu mörk GG, Stokkseyri, Árborg og Reynir Sandgerði eru komin áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins en einungis einn leikur er þá eftir í 1. umferðinni. Hann fer fram annað kvöld er ÍH og Berserkir mætast. 7.6.2020 21:17
Ætla sér upp á 105 ára afmælinu: „Þór vill spila á meðal þeirra bestu“ Páll Viðar Gíslason, sem tók aftur við Þór í vetur, segir að það sé ekkert annað markmið hjá félaginu en að koma sér aftur upp í deild þeirra bestu, Pepsi Max-deildina. 7.6.2020 20:00
Framkvæmdastjóri Fótbolti.net um ákvörðun yfirvalda: „Af hverju erum við að þessu?“ Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net, skilur lítið í því að sömu reglur gildi ekki yfir alla viðburði hér á landi. 7.6.2020 19:31
Endurkoma hjá Alfreð í jafntefli Alfreð Finnbogason snéri aftur á knattspyrnuvöllinn í dag, í fyrsta skipti síðan 15. febrúar, er hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Augsburg gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni. 7.6.2020 18:08
Herfilegur lokahringur hjá Ólafíu og Guðrún Brá tók gullið Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, tók gullið í kvennaflokki á Golfbúðamótinu sem fór fram á Leirunni um helgina en mótið er annað mótið í stigamótaröð GSÍ. 7.6.2020 18:03
Aron Snær kom, sá og sigraði í Leirunni Aron Snær Júlíusson, úr GKG, vann annað mót golf sumarsins, Golfbúðarmótið, sem fór fram í Leirunni um helgina. Mótið er annað stigamót GSÍ þetta golf tímabilið. 7.6.2020 17:05
Aron Elís skoraði og gaf stoðsendingu | Jón Dagur lagði einnig upp mark Íslendingarnir gerðu margir hverjir góða hluti í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem fór fram í dag en deildinni verður nú skipt upp í þrjá hluta; úrslitakeppni og svo tvo fallbaráttu-riðla. 7.6.2020 16:54
Víðir, Samherjar og ÍA örugglega áfram | Framlengja þurfti rimmu bjarnanna Fyrsta umferðin í Mjólkurbikarnum hélt áfram að rúlla í dag en í dag fóru fyrstu leikirnir fram kvennamegin. Það voru bæði spennandi leikir og leikir sem voru langt frá því að vera á spennandi á dagskránni í dag. 7.6.2020 16:28