Dramatík í Esbjerg: Búið að reka stjórann sem tók við eftir að Ólafur sagði nei Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 14:30 Lars Olsen er búið spil í Esbjerg. vísir/getty/bára/samsett Lars Olsen var ekki lengi þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg. Hann tók við liðinu í október og nú er hann hættur en hann sagði sjálfur upp satrfinu. Fyrrum færeyski þjálfarinn sagði upp störfum í morgun en leikmenn liðsins höfðu misst trú á honum í starfi. Þeir ræddu við forráðamenn félagsins í gær og sögðu að þetta gengi ekki mikið lengur. Þeir hafi ekki haft trú á að þjálfarinn gæti haldið þeim í deildnini og því hafi Lars ákveðið sjálfur að stíga til hliðar en hann vann einungis tvo af þeim þréttan leikjum sem hann stýrði. Lars var ráðinn í starfið í lok október en áður hafði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hafnað starfinu og hélt áfram að stýra skútunni í Hafnarfirði en Ólafur hafði áður þjálfað Nordsjælland og Randers í Danmörku. Lars Olsen stopper i EfB med øjeblikkelig virkning efter eget ønske: https://t.co/FCyB1jxgay— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 9, 2020 Lars tók við starfinu eins og áður segir í október mánuði þar sem Esbjerg barðist við botninn og þeir eru enn í bullandi fallbaráttu er búið er að skipta upp dönsku deildinni í þrjá riðla. Esbjerg er í fallriðli með tvö 18 stig. Þeir þurfa að ná Hobro, sem er með 23 stig, ef þeir ætla ekki að fara beint niður en liðin í 3. sæti hvors riðils fara í umspil. Riðlana og stigafjölda liðanna má sjá hér. Óvíst er hver verður næsti þjálfari Esbjerg en liðið tapaði um helgina 3-1 fyrir OB á útivelli. Aron Elís Þrándarson skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir OB og var valinn í lið umferðarinnar í Danmörku. Bombe før slutspillet: Esbjerg-træner stopper nu og her. #sldk https://t.co/Su4m8SvkgF— tipsbladet.dk (@tipsbladet) June 9, 2020 Danski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Lars Olsen var ekki lengi þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg. Hann tók við liðinu í október og nú er hann hættur en hann sagði sjálfur upp satrfinu. Fyrrum færeyski þjálfarinn sagði upp störfum í morgun en leikmenn liðsins höfðu misst trú á honum í starfi. Þeir ræddu við forráðamenn félagsins í gær og sögðu að þetta gengi ekki mikið lengur. Þeir hafi ekki haft trú á að þjálfarinn gæti haldið þeim í deildnini og því hafi Lars ákveðið sjálfur að stíga til hliðar en hann vann einungis tvo af þeim þréttan leikjum sem hann stýrði. Lars var ráðinn í starfið í lok október en áður hafði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hafnað starfinu og hélt áfram að stýra skútunni í Hafnarfirði en Ólafur hafði áður þjálfað Nordsjælland og Randers í Danmörku. Lars Olsen stopper i EfB med øjeblikkelig virkning efter eget ønske: https://t.co/FCyB1jxgay— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 9, 2020 Lars tók við starfinu eins og áður segir í október mánuði þar sem Esbjerg barðist við botninn og þeir eru enn í bullandi fallbaráttu er búið er að skipta upp dönsku deildinni í þrjá riðla. Esbjerg er í fallriðli með tvö 18 stig. Þeir þurfa að ná Hobro, sem er með 23 stig, ef þeir ætla ekki að fara beint niður en liðin í 3. sæti hvors riðils fara í umspil. Riðlana og stigafjölda liðanna má sjá hér. Óvíst er hver verður næsti þjálfari Esbjerg en liðið tapaði um helgina 3-1 fyrir OB á útivelli. Aron Elís Þrándarson skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir OB og var valinn í lið umferðarinnar í Danmörku. Bombe før slutspillet: Esbjerg-træner stopper nu og her. #sldk https://t.co/Su4m8SvkgF— tipsbladet.dk (@tipsbladet) June 9, 2020
Danski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira