Özil komst ekki í átján manna hóp Arsenal af „taktískum ástæðum“ Það vakti athygli margra að Mesut Özil var hvergi sjáanlegur í leikmannahópi Arsenal í gær en Mikel Arteta, stjóri Arsenal, sagði eftir leikinn að það hafi verið af taktískum ástæðum. 18.6.2020 14:00
Nýtt sjónarhorn á sigurmark KR: „Það liggur við að þeir geti haldist í hendur“ KR vann 1-0 sigur á Val í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla um síðustu helgi en leikurinn var opnunarleikur sumarsins í Pepsi Max-deild karla. Sigurmarkið skoraði Óskar Örn Hauksson eftir fyrirgjöf og vandræðagang í vörn Vals. 18.6.2020 13:00
Skúrkurinn mætti í viðtal og baðst afsökunar: Vill nú vera áfram hjá félaginu David Luiz, varnarmaður Arsenal, átti allt annað en góðan dag í gær er enski fótboltinn snéri aftur. Arsenal mætti Manchester City á útivelli og tapaði 3-0 eftir m.a. tvö mistök frá Luiz. 18.6.2020 12:00
Sumarhreinsun hjá Klopp til þess að kaupa tvo leikmenn Wolves? Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, íhugi nú að losa sig við allt að sex leikmenn til þess að safna pening fyrir leikmannakaupum í sumar. 18.6.2020 11:30
Stærsti styrktaraðili Kielce hættir að styrkja liðið og félagið hefur söfnun til þess að halda leikmönnum Stærsta handboltalið Póllands, Kielce, er í miklum fjárhagsvandræðum eftir að stærsti styrktaraðili liðsins, VIVE, dró sig út úr félaginu frá og með 1. júlí næstkomandi. 18.6.2020 10:00
Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið. 18.6.2020 09:09
KR-liðið minnir Hjörvar á San Antonio Spurs með Ginóbili, Duncan og Parker Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. 18.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Real Madrid, bikarmeistararnir gegn silfurliðinu og Pepsi Max-mörk kvenna Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en boltinn er farinn aftur að rúlla víðs vegar um heiminn eftir langa pásu vegna kórónuveirufaraldursins. 18.6.2020 06:00
„Hann er hrikalega góður en hann er með skrokk níræðs manns“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vonast til þess að Ólafur Örn Eyjólfsson, leikmaður HK, springi enn frekar út í sumar en Hjörvar ræddi um miðjumanninn öfluga í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. 17.6.2020 23:00
Svipti Danann fyrirliðabandinu Pierre-Emile Højberg hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Southampton en þetta staðfesti Ralph Hasenhüttl, stjóri Southampton, á blaðamannafundi í dag. 17.6.2020 22:00