Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí

Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið.

Svipti Danann fyrir­liða­bandinu

Pierre-Emile Højberg hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Southampton en þetta staðfesti Ralph Hasenhüttl, stjóri Southampton, á blaðamannafundi í dag.

Sjá meira