Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

David Luiz allt í öllu er Arsenal tapaði fyrir City

David Luiz átti erfiðan dag er Arsenal tapaði 3-0 fyrir Manchester City í öðrum leik dagsins en dagurinn í dag markaði upphafið að 92 leikjum á næstu vikum er enska úrvalsdeildin verður kláruð.

Al­freð byrjaði í fyrsta sinn í fjóra mánuði

Alfreð Finnbogason var í fyrsta sinn í byrjunarliði Augsburg í fjóra mánuði í kvöld er liðið tapaði 3-1 fyrir Hoffenheim á heimavelli í þriðju síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar.

Draugamark er enski fótboltinn snéri aftur

Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli er þeir mættust í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið en nýliðarnir áttust bak við luktar dyr á Villa Park.

Sjá meira