David Luiz allt í öllu er Arsenal tapaði fyrir City David Luiz átti erfiðan dag er Arsenal tapaði 3-0 fyrir Manchester City í öðrum leik dagsins en dagurinn í dag markaði upphafið að 92 leikjum á næstu vikum er enska úrvalsdeildin verður kláruð. 17.6.2020 21:15
Napoli bikameistari eftir vítaspyrnukeppni | Ófarir Sarri á Ítalíu halda áfram Napoli er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Juventus í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma. Farið var beint í vítaspyrnukeppni en í henni voru Napoli-menn sterkari. 17.6.2020 21:10
Alfreð byrjaði í fyrsta sinn í fjóra mánuði Alfreð Finnbogason var í fyrsta sinn í byrjunarliði Augsburg í fjóra mánuði í kvöld er liðið tapaði 3-1 fyrir Hoffenheim á heimavelli í þriðju síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. 17.6.2020 20:21
Fátt um fína drætti hjá Íslendingaliðunum Nokkur Íslendingalið voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld en Íslendingarnir létu lítið að sér kveða. 17.6.2020 19:30
Kristjana Eir: Buðu mér tækifæri sem ég gat ekki hafnað Kristjana Eir Jónsdóttir, verður ein af tveimur kvenkynsaðstoðarþjálfurum sem munu starfa í Dominos-deild karla á næstu leiktíð, en Kristjana var ráðin til ÍR í gær. 17.6.2020 19:30
Draugamark er enski fótboltinn snéri aftur Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli er þeir mættust í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið en nýliðarnir áttust bak við luktar dyr á Villa Park. 17.6.2020 19:00
Sjáðu magnaðan sprett Messi sem skilaði vítaspyrnu og markið hjá Ansu Fati Barcelona vann 2-0 sigur á Leganes í gær en fæðingin var ansi erfið. Sigurinn hafðist þó að lokum og Börsungar eru með fimm stiga forskot á Real Madrid, sem á þó leik til góða. 17.6.2020 17:45
Hjörvar um breiddina fram á við hjá HK: „Skelfilegt mál“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé skelfilegt mál að HK vakni upp við þann vondan draum að vera varla með framherja er Pepsi Max-deild karla er farinn af stað. 17.6.2020 17:00
Einn leikur í stað tveggja í forkeppnum Evrópudeildarinnar og Meistaradeildarinnar Það verða margar breytingar á keppnum á vegum UEFA í ár vegna kórónuveirufaraldursins og breytingar verða á keppnum þar sem íslensk lið taka þátt. 17.6.2020 16:18
Sky mun nota tölvuleikjahljóð til að skapa stemningu á leikjunum í enska boltanum Hróp og köll stuðningsmanna úr tölvuleiknum FIFA verður notað í útsendingum Sky Sports frá ensku úrvalsdeildinni en enski boltinn fer aftur að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé. 17.6.2020 16:00