Kristjana aðstoðar Borce með karlana Kristjana Eir Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR og mun því aðstoða Borce Ilievski næsta vetur. 17.6.2020 15:30
Sara Björk þýskur meistari Sara Björk Gunnarsdóttir er þýskur meistari enn eitt árið en liðið tryggði sér titilinn í dag með 2-0 sigri á Freiburg í 20. umferðinni en alls eru leiknar 22 umferðir. 17.6.2020 15:02
„Hann veit allt um okkur“ Enski boltinn fer að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar og í kvöld er það stórleikur Manchester City og Arsenal sem er á dagskránni. 17.6.2020 14:31
Umspilið byrjar í október en klárast í nóvember Ísland mun mæta Rúmeníu í umspilinu langþráða um sæti á Evrópumótinu, sem fer fram næsta sumar, í október en þetta var staðfest á fundi UEFA í dag. 17.6.2020 13:58
Dusty hefja leika á Norður-Evrópu mótinu í League of Legends og verða í beinni á BBC Íslenska rafíþróttaliðið Dusty sem skapað hefur sér sérstöðu í rafíþróttum hér á landi mun hefja leik í stærstu League of Legends deild Norður-Evrópu í dag. NLC eða Northern League of Legends Championship er atvinnumannadeild í League of Legends sem er vinsælasti tölvuleikur í heimi. 17.6.2020 13:30
Segir að Hilmar Árni hafi ekki æft aukaspyrnurnar síðan 2016 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að hann hafi ekki séð Hilmar Árna Halldórsson æfa aukaspyrnur í nokkur ár en þrátt fyrir það hefur hann raðað inn mörkum úr aukaspyrnum. 17.6.2020 13:00
Bikarmeistararnir halda áfram að styrkja sig Bikarmeistarar Skallagríms í körfubolta halda áfram að styrkja sig en í dag tilkynntu Borgnesingar að Sanja Orozovic, sem lék með KR á síðustu leiktíð, hafi skrifað undir samning við félagið. 17.6.2020 12:30
Ragnar missir af leik FCK í kvöld af fjölskylduástæðum Ragnar Sigurðsson hefur þurft að draga sig úr leikmannahópi FCK fyrir leikinn gegn AaB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld af fjölskylduástæðum. 17.6.2020 12:00
Neitar að framlengja um einn mánuð til að hjálpa liðinu í fallbaráttu Ryan Fraser hefur neitað að framlengja samning sinn við Bournemoth um einn mánuð en núverandi samningur hans rennur út 30. júní. 17.6.2020 11:03
Segir að Gomes verði ekki í vandræðum með að spila gegn Liverpool: Byrjar hann á kostnað Gylfa? Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hefur greint frá því að Andre Gomes verð klár í slgainn á sunnudaginn er Everton mætir grönnum sínum í Liverpool er enski úrvalsdeildin fer aftur af stað. 17.6.2020 10:00