24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð. 17.6.2020 08:00
Keflavík þéttir raðirnar Keflavík hefur styrkt raðirnar fyrir komandi átök í Lengjudeildinni en Helgi Þór Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 17.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. 17.6.2020 06:00
699. mark Messi á ferlinum kom í sigri á Leganes Lionel Messi heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Barcelona en hann skoraði síðara mark liðsins í 2-0 sigrinum á Leganes er liðin mættust í 29. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. 16.6.2020 22:00
Eitt af fáum maraþonum sem fara fram í Evrópu: „Þykir líklegt að það verði uppselt í mörg hlaup“ Silja Úlfarsdóttir, ein af forráðamönnum Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka, segir að það hafi þurft að gera margar breytingar á maraþoninu í ár vegna kórónuveirufaraldursins og fjöldatakmarkanna. 16.6.2020 21:00
Lewandowski tryggði Bæjurum áttunda titilinn í röð Bayern Munchen er Þýskalandsmeistari áttunda árið í röð en þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur Bæjara á Werder Bremen í 32. umferðinni í kvöld. 16.6.2020 20:25
Sara og Björgvin Karl kepptu á heimavelli en þeirra fólk mátti samt ekki hvetja þau áfram Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir náðu frábærum árangri á sterku alþjóðlegu móti um helgina en þrátt fyrir að þau kepptu í sínum eigin æfingasal á Íslandi þá mátti enginn hvetja þau áfram. 16.6.2020 19:00
Álasund fékk skell en hinir nýliðarnir með öflugan sigur Íslendingaliðið Álasund fékk skell er liðið tapaði 4-1 fyrir Molde í 1. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 16.6.2020 17:58
Fury hefur fengið boð um að berjast við Tyson Bardagakappinn, Tyson Fury, hefur fengið boð um að berjast við goðsögnina Mike Tyson en þetta staðfestir Frank Warren, sá sem heldur utan um flesta bardaga Tyson Fury. 16.6.2020 07:00