Gætu bannað Liverpool að spila á Anfield það sem eftir lifir tímabilsins Ef stuðningsmenn Liverpool halda áfram að hunsa tilmæli yfirvalda með því að fagna og safnast saman fyrir utan leikvang félagsins gæti farið svo að síðustu heimaleikir liðsins verði ekki spilaðir á Anfield. 28.6.2020 12:30
Tevez valdi sjö úr United í draumaliðið en engan frá City Carlos Tevez, framherjinn knái, hefur átt ansi góðan knattspyrnuferil en hann spilaði m.a. með Manchester-liðunum báðum og Juventus. 28.6.2020 12:00
„Ég er góður í stærðfræði en get ekki svarað þessari spurningu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skellti upp úr er hann var spurður út í það í viðtali á dögunum hvort að hann myndi sækja einhvern leikmann frá Dortmund í sumar. 28.6.2020 10:45
Slógust eftir lokaflautið og fengu báðir rautt Það varð allt vitlaust eftir lokaflautið gall í leik Derby og Reading í ensku B-deildinni í knattspyrnu í gær en þeim Tom Lawrence og Matt Miazga var ansi heitt í hamsi. 28.6.2020 10:00
Ísak átti sjö lykilsendingar og tæplega 93% sendinga hans voru heppnaðar Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag og hann byrjar heldur betur af krafti. 28.6.2020 09:15
Djammaði með Clooney og Megan Fox degi fyrir Meistaradeildarleik sem hann skoraði svo í Wesley Sneijder greindi frá því í síðustu viku að hann hafi ekki sleppt því að skemmta sér þrátt fyrir að vera samningsbundinn mörgum af stórliðum Evrópuboltans. 28.6.2020 08:00
Fyrrum leikmaður Liverpool skýtur á Man. United: „Við höfum farið áfram en þið aftur á bak“ Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpol og Arsenal meðal annars, segir að á meðan Liverpool hafi orðið betra og betra síðustu árin hafi erkifjendur þeirra í Manchester United farið aftur á bak. 28.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Martin getur orðið þýskur meistari, Pepsi Max og stórleikur í enska bikarnum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en íslenski boltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir í heiminum. Það er ekki bara fótbolti á dagskránni í dag heldur einnig körfubolti og golf. 28.6.2020 06:00
Björgólfur fór illa með Rasmus: „Þetta er bara víti“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, hafði ansi gaman að frammistöðu reynsluboltanna í liði SR gegn Vals í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í vikunni. Valsmenn unnu 3-0 sigur og eru komnir í 16-liða úrslitin. 27.6.2020 23:00
Fimmti gullskór Lewandowski: Verður hann betri með árunum? Það kom fáum á óvart að Robert Lewandowski var á meðal markaskorara Bayern Munchen í dag en Bæjarar unnu 4-0 sigur á Wolfsburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 27.6.2020 22:00