Fjögur ár frá kraftaverkinu í Nice | Myndbönd Í dag eru fjögur ár frá því að Ísland gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Englandi í 16-liða úrslitunum á Evrópumótinu í knattspyrnu 2016. 27.6.2020 21:00
Matthías allt í öllu í sigri gegn Axel og félögum Matthías Vilhjálmsson var allt í öllu er Vålerenga vann 2-1 sigur á Viking í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.6.2020 20:22
Sjáðu dramatíkina er Börsungar urðu af mikilvægum stigum og mörkin úr sigri Leeds Barcelona varð af afar mikilvægum stigum í toppbaráttunni á Spáni er liðið gerði 2-2 jafntefli við Celta Vigo í dag. Real Madrid getur því náð tveggja stiga forskoti með sigri gegn Espanyol annað kvöld. 27.6.2020 19:45
Maguire skaut Man. United í undanúrslit í sögulegum leik Manchester United er komið í undanúrslit enska bikarsins eftir 2-1 sigur á Norwich en United þurfti framlengingu til. 27.6.2020 19:05
Eggert Gunnþór, Glódís og Hörður héldu hreinu Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku, Svíþjóð og Rússlandi í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og Eggert Gunnþór Jónsson voru í sigurliði en Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon gerðu jafntefli. 27.6.2020 19:00
Vigdís bætti Íslandsmet Vigdís Jónsdóttir bætti í dag eigið Íslandsmet í sleggjukasti á Origo móti FH. Mótið fór fram í Kaplakrika í sólskini og við frábærar aðstæður. 27.6.2020 18:08
Bætti eigið heimsmet Kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson bætti í dag sitt eigið heimsmet í réttstöðulyftu á fyrsta móti ársins. 27.6.2020 17:55
Njarðvík vann stórleikinn og engin bikarþynnka í Kórdrengjum Njarðvík er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í 2. deild karla eftir að hafa unnið öflugan útisigur á Selfossi í dag, 2-1. 27.6.2020 17:50
Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26.6.2020 14:15
Grunur um smit í leikmannahópi Selfoss Grunur hefur komið upp um smit í herbúðum Selfoss í Pepsi Max-deild kvenna en 433 greinir frá þessu í dag eftir að hafa fengið þetta staðfest af félaginu. 26.6.2020 13:34