Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Lék í 3. flokki frekar en í Pepsi Max-deildinni

Hlín Eiríksdóttir átti afbragðsleik gegn Þór/KA í Pepsi Max-deildinni á miðvikudagskvöldið en Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, skildi ekki af hverju Jakobína Hjörvarsdóttir var ekki í byrjunarliðinu hjá Þór/KA.

Anníe Mist byrjuð að lyfta sitjandi

Anníe Mist Þórisdóttir er komin sjö mánuði á leið en hefur æft mikið á meðgöngunni eins og aðdáendur hennar hafa fengið að fylgjast vel með.

Sjá meira