Bára um Selfoss: „Töluvert langt frá Breiðabliki og Val í gæðum“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna, segir að Selfoss sé langt frá toppliðum Breiðablik og Vals í gæðum, þrátt fyrir að hafa unnið FH 2-0 fyrr í vikunni. 26.6.2020 13:20
Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26.6.2020 12:45
Sýnir fram á að hann vildi reka Wenger árið 2015 og ráða Klopp Liverpool-menn fögnuðu vel og innilega í gærkvöldi eftir að liðið tryggði sér fyrsta enska titilinn eftir þrjátíu ára bið en Arsenal menn, og þar á meðal Piers Morgan, er svekktur. 26.6.2020 12:00
Lék í 3. flokki frekar en í Pepsi Max-deildinni Hlín Eiríksdóttir átti afbragðsleik gegn Þór/KA í Pepsi Max-deildinni á miðvikudagskvöldið en Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, skildi ekki af hverju Jakobína Hjörvarsdóttir var ekki í byrjunarliðinu hjá Þór/KA. 26.6.2020 10:30
Sjáðu vítaspyrnudramað í Ólafsvík er bikarmeistararnir fóru naumlega áfram Það var mikil dramatík í Ólafsvík í gær er nafnaliðin Víkingur Reykjavík og heimamenn í Víkingi Ólafsvík mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. 26.6.2020 10:00
Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. 26.6.2020 09:30
Anníe Mist byrjuð að lyfta sitjandi Anníe Mist Þórisdóttir er komin sjö mánuði á leið en hefur æft mikið á meðgöngunni eins og aðdáendur hennar hafa fengið að fylgjast vel með. 26.6.2020 09:00
Grínuðust með að hætta á Twitter eftir sigur Liverpool Manchester United-goðsagnirnar, Gary Neville og Rio Ferdinand, settu báðir inn færslur á samfélagsmiðla sína í gær eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 26.6.2020 08:30
Katrín um endurkomu Nicole í CrossFit: Suma daga þá líkar mér við netið Netverjar hafa stofnað söfnun til þess að hvetja Nicole Carroll, fyrrum starfsmann CrossFit, að hætta við að hætta en hún hætti störfum á dögunum. 26.6.2020 08:00
Klopp brotnaði niður fyrir framan Dalglish og hrósaði honum og Steven Gerrard Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár. Eftir að Manchester City missteig sig gegn Chelsea á útivelli varð ljóst að ekkert lið getur náð Liverpool í ár og liðið því orðið meistari. 26.6.2020 07:31