Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25.6.2020 21:01
Arsenal upp í níunda sæti með sigri - Burnley vann án Jóhanns Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins komst Arsenal á beinu brautina í dag með 2-0 sigri á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Burnley vann Watford 1-0. 25.6.2020 19:00
Þrír Arnórar skoruðu samtals sex mörk fyrir Fylki | Sjáðu mörkin Fylkir vann 8-0 stórsigur á 4. deildarliði ÍH í gær og nafnarnir Arnór Borg Guðjohnsen, Arnór Gauti Ragnarsson og Arnór Gauti Jónsson fóru mikinn í liði Fylkis. 25.6.2020 18:00
Tókst ekki að bæta heimsmetið en bættu eigið Íslandsmet Rafíþróttamennirnir Axel Guðmundsson, Eggert Gunnar Snæþórsson og Ýmir Kolka Júlíusson reyndu við heimsmet í Call of Duty: Warzone í gær. Það tókst ekki en þeir bættu þó eigið Íslandsmet. 25.6.2020 15:00
Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. 25.6.2020 13:30
Rúrik samdi um starfslok við Sandhausen Rúrik Gíslason er farinn frá SV Sandhausen í þýsku B-deildinni en þetta staðfesti fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag. 25.6.2020 13:15
Glöggur Atli bjargaði FH frá því að vera dæmdir úr Mjólkurbikarnum Glöggsemi Atla Guðnasonar, framherja FH, bjargaði FH frá því að vera dæmdir úr leik í Mjólkurbikarnum í gær en liðið vann 2-1 sigur á Þrótti. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf. 25.6.2020 12:00
Þjálfari Þórs um Coolbet-málið: „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að stóra Coolbet-málið hafi verið leiðinlegt og það hafi ekki verið gaman fyrir þá standa að knattspyrnuliði Þórs. 25.6.2020 11:30
Einungis þrír leikmenn fengu hærri einkunn en Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af bekknum í hálfleik í gær er Everton vann 1-0 sigur á Norwich á útivelli en Gylfi Þór lét til sín taka. 25.6.2020 10:30
Þetta vitum við um nýja kónginn af CrossFit Greg Glassmann tilkynnti í gær að hann hafði selt CrossFit-samtökin til manns að nafni Eric Roza. En hver er þessi Eric Roza? Vísir kynnti sér þennan viðskiptamann enn frekar. 25.6.2020 10:00