Íhuga að leita réttar síns gagnvart Regin eftir meiðsli tveggja leikmanna Knattspyrnudeild KR íhugar að leita réttar síns gagnvart fasteignafélaginu Regin eftir að annar leikmaður liðsins meiddist á gervigrasinu í Egilshöllinni fyrr í vikunni. Fréttablaðið greinir frá. 25.6.2020 09:30
Fullyrðir að dómararnir í leik Njarðvíkur og Völsungs hafi ekki kunnað reglurnar: „Fyrir mér er þetta lágpunktur“ Mikael Nikulásson, þjálfari Njarðvíkur, fullyrðir í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að dómararnir í leik Njarðvíkur og Völsungar hafi ekki kunnað reglurnar hvað varðar skiptingar í leiknum. 25.6.2020 09:00
Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. 25.6.2020 08:30
Katrín Tanja eftir eigendaskiptin hjá CrossFit: „Vonandi breytingin sem við vildum og þurftum“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, íslenska CrossFit drottningin, vonast eftir því að breytingarnar sem áttu sér stað á eignarhaldi CrossFit samtakanna í gær séu breytingarnar sem íþróttin þurfti. 25.6.2020 08:00
Real jafnaði Barcelona að stigum á toppi deildarinnar | Leikmaður Mallorca sá yngsti frá upphafi Öruggur 2-0 sigur Real Madrid þýðir að liðið er komið upp að hlið Barcelona á toppi deildarinnar. 24.6.2020 21:50
Öruggt hjá Liverpool sem færist enn nær titlinum Liverpool vann Crystal Palace örugglega 4-0 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 24.6.2020 21:05
Gylfi Þór kom inn af bekknum og Everton vann Annan leikinn í röð heldur Everton hreinu og að þessu sinni landaði liðið öllum þremur stigunum. 24.6.2020 19:00
Martial skoraði þrennu er Man Utd í baráttunni um Meistaradeildarsæti Anthony Martial skoraði þrennu er Manchester United vann öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24.6.2020 18:55
Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. 24.6.2020 16:15
Kane kippir sér ekki upp við leikfræði Mourinho Það truflar Harry Kane, framherja og fyrirliða Tottenham, ekkert hvernig liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho en leikskipulag Portúgalans hefur verið gagnrýnt. 24.6.2020 14:30