Kane kippir sér ekki upp við leikfræði Mourinho Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 14:30 Kane skorar markið í gær. vísir/getty Það truflar Harry Kane, framherja og fyrirliða Tottenham, ekkert hvernig liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho en leikskipulag Portúgalans hefur verið gagnrýnt. Paul Merson, spekingur og fyrrum enskur varnarmaður, sagði á dögunum að Kane ætti að koma sér í burt sem fyrst frá félaginu. Varfærnislegt skipulag Mourinho hentaði ekki Kane en Englendingurinn segir að það trufli sig ekki. „Það truflar mig ekkert hvernig stjórinn spilar. Hann er hér til þess að vinna og ég er það líka. Markmiðið er að komast í Meistaradeildina og fara svo enn lengra á næstu leiktíð og reyna vinna eitthvað,“ sagði Kane. „Fólk og spekingar hafa sínar skoðanir. Mér líður mjög vel. Ég er jákvæður, í góðu formi og það sem ég get sagt er ég að geri það sem ég get og reyni að hlusta ekki á fólkið fyrir utan.“ Kane skoraði í 2-0 sigrinum í gær en hann skoraði annað mark Tottenham átta mínútum fyrir leikslok. Tomas Soucek hafði skorað sjálfsmark fyrr í leiknum. Þetta var fyrsti sigur Tottenham í átta síðustu leikjum í öllum keppnum. 'I've got no problem with how the manager plays'Harry Kane defends Jose Mourinho after suggestions that the striker would not thrive under himhttps://t.co/yk0rK9LJP8— MailOnline Sport (@MailSport) June 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sjá meira
Það truflar Harry Kane, framherja og fyrirliða Tottenham, ekkert hvernig liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho en leikskipulag Portúgalans hefur verið gagnrýnt. Paul Merson, spekingur og fyrrum enskur varnarmaður, sagði á dögunum að Kane ætti að koma sér í burt sem fyrst frá félaginu. Varfærnislegt skipulag Mourinho hentaði ekki Kane en Englendingurinn segir að það trufli sig ekki. „Það truflar mig ekkert hvernig stjórinn spilar. Hann er hér til þess að vinna og ég er það líka. Markmiðið er að komast í Meistaradeildina og fara svo enn lengra á næstu leiktíð og reyna vinna eitthvað,“ sagði Kane. „Fólk og spekingar hafa sínar skoðanir. Mér líður mjög vel. Ég er jákvæður, í góðu formi og það sem ég get sagt er ég að geri það sem ég get og reyni að hlusta ekki á fólkið fyrir utan.“ Kane skoraði í 2-0 sigrinum í gær en hann skoraði annað mark Tottenham átta mínútum fyrir leikslok. Tomas Soucek hafði skorað sjálfsmark fyrr í leiknum. Þetta var fyrsti sigur Tottenham í átta síðustu leikjum í öllum keppnum. 'I've got no problem with how the manager plays'Harry Kane defends Jose Mourinho after suggestions that the striker would not thrive under himhttps://t.co/yk0rK9LJP8— MailOnline Sport (@MailSport) June 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sjá meira