Kane kippir sér ekki upp við leikfræði Mourinho Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 14:30 Kane skorar markið í gær. vísir/getty Það truflar Harry Kane, framherja og fyrirliða Tottenham, ekkert hvernig liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho en leikskipulag Portúgalans hefur verið gagnrýnt. Paul Merson, spekingur og fyrrum enskur varnarmaður, sagði á dögunum að Kane ætti að koma sér í burt sem fyrst frá félaginu. Varfærnislegt skipulag Mourinho hentaði ekki Kane en Englendingurinn segir að það trufli sig ekki. „Það truflar mig ekkert hvernig stjórinn spilar. Hann er hér til þess að vinna og ég er það líka. Markmiðið er að komast í Meistaradeildina og fara svo enn lengra á næstu leiktíð og reyna vinna eitthvað,“ sagði Kane. „Fólk og spekingar hafa sínar skoðanir. Mér líður mjög vel. Ég er jákvæður, í góðu formi og það sem ég get sagt er ég að geri það sem ég get og reyni að hlusta ekki á fólkið fyrir utan.“ Kane skoraði í 2-0 sigrinum í gær en hann skoraði annað mark Tottenham átta mínútum fyrir leikslok. Tomas Soucek hafði skorað sjálfsmark fyrr í leiknum. Þetta var fyrsti sigur Tottenham í átta síðustu leikjum í öllum keppnum. 'I've got no problem with how the manager plays'Harry Kane defends Jose Mourinho after suggestions that the striker would not thrive under himhttps://t.co/yk0rK9LJP8— MailOnline Sport (@MailSport) June 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Það truflar Harry Kane, framherja og fyrirliða Tottenham, ekkert hvernig liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho en leikskipulag Portúgalans hefur verið gagnrýnt. Paul Merson, spekingur og fyrrum enskur varnarmaður, sagði á dögunum að Kane ætti að koma sér í burt sem fyrst frá félaginu. Varfærnislegt skipulag Mourinho hentaði ekki Kane en Englendingurinn segir að það trufli sig ekki. „Það truflar mig ekkert hvernig stjórinn spilar. Hann er hér til þess að vinna og ég er það líka. Markmiðið er að komast í Meistaradeildina og fara svo enn lengra á næstu leiktíð og reyna vinna eitthvað,“ sagði Kane. „Fólk og spekingar hafa sínar skoðanir. Mér líður mjög vel. Ég er jákvæður, í góðu formi og það sem ég get sagt er ég að geri það sem ég get og reyni að hlusta ekki á fólkið fyrir utan.“ Kane skoraði í 2-0 sigrinum í gær en hann skoraði annað mark Tottenham átta mínútum fyrir leikslok. Tomas Soucek hafði skorað sjálfsmark fyrr í leiknum. Þetta var fyrsti sigur Tottenham í átta síðustu leikjum í öllum keppnum. 'I've got no problem with how the manager plays'Harry Kane defends Jose Mourinho after suggestions that the striker would not thrive under himhttps://t.co/yk0rK9LJP8— MailOnline Sport (@MailSport) June 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira