Klopp alveg sama hvernig hann vinnur titilinn svo lengi sem hann vinnst Þjóðverjinn Jurgen Klopp kippir sér ekki mikið upp við það hvernig Liverpool mun vinna ensku úrvalsdeildina, svo lengi sem Englandsmeistaratitilinn skilar sér í hús hjá Bítlaborgarliðinu í fyrsta skipti í 30 ár. 24.6.2020 13:00
„Eins og hann sé að spila gegn einhverjum úr sjötta flokki“ Valur lenti í engum vandræðum með Gróttu um helgina er liðin mættust í 2. umferð Pepsi Max-deildar karla. Spekingarnir í Pepsi Max-stúkunni sögðu Valsmenn hafa fengið alltof mikið pláss og tíma í leiknum. 24.6.2020 11:30
Tók fjórtán sekúndur að dæma markið af: „Mér fannst þetta vera mínúta“ Það tók allt í allt fjórtán sekúndur að dæma mark Höskuldar Gunnlaugssonar af í leiknum gegn Fylki á sunnudaginn en þessu greindi Guðmundur Benediktsson frá í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. 24.6.2020 10:30
Nóg að gera á skrifstofunni hjá Arsenal Það hefur greinilega verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Arsenal í gær því í dag var tilkynnt að fjórir leikmenn hefðu skrifað undir samning við félagið. 24.6.2020 10:00
„Of gott vopn til að nota það svona illa“ KA fékk í vetur til sín Mikkel Qvist en hann kom til félagsins að láni frá Horsens í Danmörku. Aðal styrkleiki Qvist eru rosaleg innköst eins og sást í markalausa jafnteflinu gegn Víkingi um helgina. 24.6.2020 09:30
Ætla að reyna slá heimsmet í beinni: „Við ætlum ekki að klúðra þessu“ Eggert Unnar Snæþórsson, Axel Guðmundsson og Ýmir Kolka Júlíusson setja markið hátt og ætla sér að slá heimsmetið í flestum „eliminatons“ í Call of Duty: Warzone. 24.6.2020 09:00
Heimir um Eið Aron og ÍBV: „Hann er ekki á leiðinni þangað“ Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að varnarmaður liðsins, Eiður Aron Sigurbjörnsson, sé ekki á förum frá félaginu. 24.6.2020 08:30
Katrín Tanja og hin nítján sem neita að keppa á heimsleikunum Listinn af þeim sem ætlar ekki að keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár lengist og lengist. Katrín Tanja Davíðsdóttir er á meðal þeirra sem ætlar að sniðganga leikana. 24.6.2020 08:00
Rakitic kom Börsungum aftur á toppinn Barcelona marði Athletic Bilbao 1-0 á heimavelli í síðasta leik spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 23.6.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma. 23.6.2020 21:30