Tottenham vann Lundúnaslaginn Tottenham vann 2-0 sigur á West Ham í síðari leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 23.6.2020 21:10
Umfjöllun: Fram - ÍR 3-1 | Safamýrapiltar lentu undir en komust áfram Fram er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á 2. deildarliði ÍR. Þrjú af fjórum mörkum leiksins komu í fyrri hálfleik en gestirnir úr Breiðholti komust yfir í leiknum. 23.6.2020 20:00
Solskjær ósammála Keane og segir De Gea besta markvörð í heimi David de Gea, markvörður Man. United, er enn besti markvörður í heimi að mati stjóra liðsins, Ole Gunnar Solskjær, þrátt fyrir mistökin í leik helgarinnar. 23.6.2020 13:30
Sprettur í uppbótartíma gerði út af við Tryggva Hrafn: „Ætla að vona að Alma sé að hlusta“ Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi Pepsi Max-stúkunnar, birti skemmtilegt myndband af Tryggva Hrafni Haraldssyni undir lok leiks FH og ÍA á sunnudaginn. 23.6.2020 13:00
Spenntir fyrir bikarslagnum á Seltjarnarnesi: „Ekki oft sem menn eru í sjónvarpinu“ 3. deildarliðið Höttur/Huginn fær ærið verkefni í kvöld er liðið mætir úrvalsdeildarliði Gróttu í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Viðar Jónsson, þjálfari liðsins, segir að stemning sé í hópnum fyrir kvöldinu og að menn séu spenntir fyrir sjónvarpsleik. 23.6.2020 12:30
Tómas Ingi um miðverði KR: „Hélt að það væri ekki svona mikill munur“ Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að munurinn á miðvarðapörum KR sé meiri en hann bjóst við en Íslandsmeistararnir töpuðu 3-0 fyrir HK um helgina. 23.6.2020 12:00
Segja að Daníel hafi virkað þungur: „Fyrstu mínúturnar leist mér ekkert á þetta“ Daníel Hafsteinsson, miðjumaður FH, spilaði vel í 2-1 sigrinum á ÍA um helgina en FH er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Spekingarnir í Pepsi Max-stúkunni segja þó að Daníel geti komist í betra form. 23.6.2020 11:00
Segist ekki hafa séð „tiki taka“ fótbolta Víkings: „Ég fæ þessar 90 mínútur aldrei aftur“ Tómas Ingi Tómasson, einn af sparkspekingum Pepsi Max-stúkunnar, segist ekki hafa hrifist af fótboltanum í leik KA og Víkings um helgina en leiknum lauk með markalausu jafntefli. 23.6.2020 09:30
Segir Gylfa og félaga vera að berjast fyrir framtíð sinni hjá Everton Seamus Coleman, fyrirliði Everton, segir að leikmannahópur liðsins sé að berjast fyrir framtíð sinni hjá félaginu eftir að Carlo Ancelotti tók við liðinu. 23.6.2020 09:00
Aguero gæti verið frá út tímabilið: „Ég er ekki læknir en þetta lítur ekki vel út“ Sergio Aguero meiddist á hné í stórsigri Manchester City á Burnley í kvöld en Argentínumanninum var skipt af velli undir lok fyrri hálfleiks. 23.6.2020 08:00