Hljóp næstum því þrettán kílómetra gegn KA og tók 48 spretti en var þó ekki hraðastur á vellinum Pepsi Max-stúkan var í fyrsta sinn með hlaupatölur eftir fyrstu umferðina en þá voru það tölur úr leik Vals og KR sem voru til umfjöllunar í þættinum. Eftir aðra umferðina voru birtar tölur úr leik KA og Víkings. 23.6.2020 07:30
Leikmaður unglingaliðs Man. United gerði grín að fyrirliða aðalliðsins Dillon Hoogewerf er ekki þekktasta nafnið í boltanum og er líklega ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford en þessi sautján ára leikmaður unglingaliðs félagsins gerði ekki gott mót um helgina. 23.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Mjólkurbikars tvíhöfði, Pepsi Max-kvenna og Spánarspark Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en íslenski fótboltinn er byrjaður að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. 23.6.2020 06:00
„Þeir munu fá martraðir um hann“ Flestar fyrirsagnirnar eftir leik FC Midtjylland og AGF í dönsku úrvalsdeildinni í gær fjölluðu um Íslendinginn, Jón Dag Þorsteinsson, hann lék á alls oddi í leiknum. HK-ingurinn skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt. 22.6.2020 23:00
Flugu með „White Lives Matter Burnley“ borða yfir Etihad-leikvanginn í kvöld Það vakti athygli í kvöld að á meðan leik Manchester City og Burnely var flogið með borða yfir Etihad-leikvanginn sem stóð á „White Lives Matter Burnley“ en herferðin „Black Lives Matter“ hefur farið mikinn undanfarnar vikur. 22.6.2020 22:00
Funheitur Foden í stórsigri City Hinn ungi og efnilegi Phil Foden átti frábæran leik fyrir Manchester City er liðið vann öruggan 5-0 sigur á Burnley í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem kláraðist í kvöld. 22.6.2020 20:50
Martin og félagar nánast komnir í úrslitaleikinn í Þýskalandi Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru skrefi nær úrslitaleiknum í Þýskalandi eftir að hafa unnið tæplega 30 stiga sigur á Oldenburg en lokatölur urðu 92-63 í fyrri leik liðanna. 22.6.2020 20:29
Áfram greinast smit í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin hefur staðfest að einn hafi greinst jákvæður fyrir kórónuveirunni í síðustu skoðun deildarinnar. 22.6.2020 20:00
Birkir spilaði í tæpan klukkutíma og AC Milan í stuði Birkir Bjarnason spilaði í 55 mínútur er Brescia gerði 1-1 jafntefli við Fiorentina á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 22.6.2020 19:31
Nálægt því að byrja á draumamarki: „Verð alltaf jafn pirraður þegar ég horfi á þetta“ Arnór Borg Guðjohnsen, sem eins og nafnið gefur til að kynna, er af mikilli fótboltafjölskyldu en hann lék í gær sinn fyrsta leik í íslenska boltanum er hann kom inn á sem varamaður er Fylkir tapaði 1-0 fyrir Breiðabliki á heimavelli. 22.6.2020 19:00